Download Print this page

Eldunaraðferðir - KitchenAid 5KMC4241 Instructions Manual

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
ELDUNARAÐFERÐIR
Varðandi ábendingar um eldun og undirbúning matreiðslu, sjá „Ráð til að ná frábærum árangri"
um hvernig ná megi sem mestu út úr hverri eldunaraðferð�
Sear (Snöggbrúna) (220–230°C)
Snöggbrúnun gerir þér kleift að undirbúa kjöt
fyrir kássur, súpur og aðra rétti� Hún notar
háan hita til að elda hratt ytri fleti og fangar
bragð og safa í kjötinu�
Sauté (Snöggsteikja) (160–190°C)
Snöggsteiking er tilvalin til að gefa kjöti og
grænmeti ferskt, stökkt bragð og áferð�
Notaðu snöggsteikingu til að búa til austræna
rétti, hrærsteikur og morgunverðarmat eins
og pylsur og eggjahræru�
Bake (Baka) (165–190°C)
Veldu Bake (Baka) til að búa til kökur,
pottrétti og aðra rétti�
Boil/Steam (Sjóða/gufusjóða)
(90–110°C)
Notaðu Boil/Steam (Sjóða/gufusjóða) til að
undirbúa úrval matvæla eins og heitt kornmeti,
gufusoðnar rækjur, eða til að hita viðkvæm
matvæli eins og fisk með óbeinum hita�
Simmer (Malla) (85–100°C)
Mall er frábært fyrir súpur og kássur þar sem
væg eldun hjálpar til við að draga fram sterkt,
hressandi bragð�
Slow Cook (Hægeldun) (90°C)
Slow Cook (Hægeldun) gerir kleift að nota
fjöleldunartækið eins og hægeldunartæki, sem
gerir það tilvalið til að hægelda grillmat, rauðan
pipar og kjötbollur, svo eitthvað sé nefnt�
Keep Warm (Halda volgu) (75°C)
Stillingin Keep Warm (Halda volgu) er ætluð
til að halda mat við framreiðsluhita eftir að
eldun er lokið, í allt að sólarhring� Ákveðnar
eldunaraðferðir og -stillingar fela í sér sjálfvirka
Keep Warm (Halda volgu)- stillingu� Fyrir aðrar
eldunaraðferðir og -stillingar er hægt að velja
Keep Warm (Halda volgu) handvirkt�
MIKILVÆGT: Notaðu Keep Warm (Halda
volgu) aðeins fyrir fulleldaðan mat� Keep
Warm (Halda volgu) er ætlað til að halda
fullelduðum mat við framreiðsluhita�
301

Advertisement

loading

This manual is also suitable for:

5kmc4244