Download Print this page

Otto Bock Smartspine 50C90 Instructions For Use Manual page 61

Collar

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 10
2.3.2 Varúðarráðstafanir
Hafið samband við lækni ef einhver eftirfarandi einkenna koma fram:
húðsjúkdómar eða -sár, bólga, þrútin útbrot með bólgu, roða og hita á
svæðinu þar sem beltinu er komið fyrir, æxli, uppsöfnun í eitlum – þar á
meðal óljós bólga mjúkvefs undir beltinu og tilfinningartruflun í hálsliðum.
2.4 Verkun
Spelkurnar skorða hálsliðina.
3 Öryggi
3.1 Skilgreining hættumerkja
VARÚÐ
ÁBENDING
3.2 Almennar öryggisleiðbeiningar
VARÚÐ
Útsetning fyrir hita, glóð eða eld
Meiðsli (t.d. bruni) sem hljótast af bráðnun efnisins
► Haldið vörunni fjarri opnum loga, glóð eða öðrum hitagjafa.
VARÚÐ
Endurnotkun fyrir aðra sjúklinga og röng hreinsun
Erting í húð, exem eða sýking vegna sýklamengunar
► Notið vöruna aðeins fyrir einn sjúkling.
► Hreinsið vöruna reglulega.
ÁBENDING
Röng notkun og breytingar
Breytingar eða tap á virkni sem og skemmdir á vörunni
► Notið vöruna einungis með aðgát og til þess sem hún er ætluð.
► Breytið vörunni ekki á rangan hátt.
ÁBENDING
Snerting við smyrsl, krem eða aðrar vörur sem innihalda olíu eða
sýrur
Ónógur stöðugleiki vegna skertrar virkni efnisins
Viðvörun um hættu á slysum eða meiðslum.
Viðvörun um hættu á tæknilegum skemmdum.
Ottobock | 61

Advertisement

loading

This manual is also suitable for:

Smartspine 50c9150c9050c91