3M PELTOR LiteCom Plus MT7H7 4410-EU Series Manual page 105

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
IS
6.2 Hreinlæti
Fjarlægðu eyrnapúðana (E:5) og hljóðdeyfipúðana (E:6) ef þú hefur notað heyrnarhlífarnar um langa hríð eða ef raki hefur
myndast inni í skálunum. Hreinsaðu og sótthreinsaðu skálarnar, höfuðspöng og eyrnapúða reglubundið með sápu og heitu
vatni. Gættu þess að tryggt sé að sápan geti ekki valdið notandanum skaða. Láttu heyrnarhlífarnar þorna áður en þú notar
þær á ný.
ATHUGASEMD Ekki setja heyrnarhlífarnar ofan í vatn!
VARAHLUTIR/FYLGIHLUTIR
3M™ PELTOR™ HY79 Hygiene kit hreinlætisbúnaður
Hreinlætisbúnaður til að skipta um, tveir deyfipúðar, tveir frauðhringir og tveir ásmelltir þéttihringir. Skiptu um a.m.k. tvisvar
á ári til að tryggja samfellda deyfingu, hreinlæti og þægindi.
3M™ PELTOR™ HY100A Einnota verndarhlífar
Einnota hlíf sem auðvelt er að setja á eyrnapúðana. 100 pör í pakka.
3M™ PELTOR™ HYM1000 Hljóðnemahlíf
Raka- og vindhelt hreinlætislímband sem verndar talnemann og lengir endingartíma hans um leið. Pakki með 5 metra
lengju dugar til um það bil 50 skipta.
3M™ PELTOR™ MT7N-02 Dýnamískur hljóðnemi
Staðalbúnaður með vörunni.
3M™ PELTOR™ M42/1 Vindhlíf fyrir dýnamískan hljóðnema
3M™ PELTOR™ ACK081 Rafhlaða
Staðalbúnaður með vörunni.
3M™ PELTOR™ AL2AI Hleðslusnúra
USB-snúra til tengingar við ACK081.
3M™ PELTOR™ FR08 raftengingu
Raftenging fyrir AL2AI/ACK081.
3M™ PELTOR™ FL5602PTT ytra PTT
Ýta og tala hnappur með tengisnúru fyrir ytri sendingarstjórnun innbyggðs fjarskiptaviðtækis.
3M™ PELTOR™ M60/2 Vindhlíf fyrir hljóðnema með styrkstýringarstillingu fyrir umhverfishlustun
Virkar vel gegn vindgnauði, eykur endingu hljóðnemans og hlífir honum. Ein hlíf í pakka.
3M™ PELTOR™ FL6CS tengisnúru
Með 2,5 mm víðóma tengi til að nota með DECT og farsímum.
3M™ PELTOR™ FL6BT tengisnúra
Hlustunarsnúra með 3,5 mm einóma tengi fyrir ytri búnað (t.d. fjarskiptaviðtæki).
3M™ PELTOR™ FL6BS tengisnúru
Hlustunarsnúra með 2,5 mm einóma tengi fyrir ytri búnað (t.d. fjarskiptaviðtæki).
3M™ PELTOR™ FL6BR tengisnúra
Með PELTOR J11 tengi (gerð Nexus TP-120) til að nota með PELTOR-millistykki og ytra fjarskiptaviðtæki.
3M™ PELTOR™ MT90-02 Hálshljóðnemi
Dýnamískur hálshljóðnemi (laryngophone).
105

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Peltor litecom plus mt7h7 4310-eu series

Table of Contents