Stilling Aðalkúplingarinnar; Stilling Á Fastbremsu - Ransomes Super Certes 51 Safety, Operation & Maintenance Manual

Ec3 series; jg series; jf series; ef3 series; eg3 series
Table of Contents

Advertisement

8.14
STILLING AÐALKÚPLINGARINNAR __________________________________
1.
Fjarlægið festiboltana á kúplingshlífinni. Með því
er hægt að halla hlífinni út á við og komast þannig
að kúplingunni.
2.
Með því að nota þykktarmælir [B] skal stilla [A] þar
til bilið er á milli 0,38mm (0.0014tommur) og
0,50mm (0.0020tommur).
3.
Setjið hlífina aftur á og herðið skrúfurnar.
Mikilvægt:
Eftir að aðaldrifskúplingin hefur verið stillt verður að
framkvæma kerfisathugun eins og lýst er í kafla 7.2 til
að tryggja að kerfið fyrir nærveru stjórnanda sé í lagi.
8.15
STILLING Á FASTBREMSU __________________________________
Sjáið mynd 8.15a fyrir fastbremsu á Marquis &
Super Bowl.
Sjáið mynd 8.15b fyrir fastbremsu á Super Certes.
1.
Tryggið
bremsukapalinn
handfangsstönginni.
2.
Dragið
bremsukapalinn
bremsufestinguna á bogasætinu, dragið innri
kapalinn fast í gegnum snúningspinna og festið
með skrúfu [B] (mynd 8.15a).
3.
Hafið fastbremsuna á og stillið festirærnar [A] í
(mynd 8.15a &
bremsubandið setur nægilegan kraft á tromluna til
að koma í veg fyrir að vélin færist í 15° brekku og
er laus frá tromlunni í "off" stöðu.
bogasætinu
í
gegnum
8.15b) til að tryggja að
á
8 STILLINGAR
Mynd 8.14
A
B
Mynd 8.15a
A
Mynd 8.15b
is-45

Hide quick links:

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents