Dráttarsæti; Verti-Groom Tengibúnaður - Ransomes Super Certes 51 Safety, Operation & Maintenance Manual

Ec3 series; jg series; jf series; ef3 series; eg3 series
Table of Contents

Advertisement

9.3
DRÁTTARSÆTI _________________________________________________
Ef þörf er á dráttarsæti er hægt að festa það á vélina með einni pinnafestingu. Einungis skildi nota
dráttarsæti frá Ransomes (LMAA747) með þessum vélum.
AÐ FESTA DRÁTTARSÆTI Á VÉLINA
1.
Staðsetjið dráttarsætið fyrir aftan vélina.
2.
Snúið láspinnanum fram.
3.
Staðsetjið boltabollann yfir boltann á bremsufestingunni.
4.
Gangið úr skugga um að boltinn sé algjörlega í bollanum.
5.
Snúið láspinnanum afturábak.
9.4
VERTI-GROOM TENGIBÚNAÐUR _____________________________________
ÚTISTANIR
Fjöldi blaða
Þvermál
Blaðabil
Dýptarstilling
Snúningshraði
VARÚÐ
EKKI má taka skarpar beygjur þegar
dráttarsætið er fest á þar sem slíkt getur
valdið því að sláttuvélin skelli á dráttarsætinu
og stjórnandi getur þar af leiðandi misst
stjórn á vélinni.
VARÚÐ
Þegar verið er að slá á ójöfnu yfirborði getur
sætið valdið því að sláttuvélin nái ekki
tengingu.
51
661
31
35
53
72mm (2
/
tommur)
64
19
15mm (
/
tommur)
32
5
8mm (
/
tommur) fyrir
16
ofan framhjól að hæð
framhjólsins
2500 rpm hám.
9 AUKAHLUTUR
Mynd 9.4
is-47

Hide quick links:

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents