Varahlutahandbók; Lykiltölur - Ransomes Super Certes 51 Safety, Operation & Maintenance Manual

Ec3 series; jg series; jf series; ef3 series; eg3 series
Table of Contents

Advertisement

2.4
VARAHLUTAHANDBÓK ____________________________________________
Þar sem Ransomes Jacobsen fylgir ISO14001 stöðlum varðandi upplýsingar á rafrænu sniði, fylgja engar
útprentaðar handbækur með þessum vörum.
Ef þig vantar upplýsingar varðandi varahluti fyrir þessa sláttuvél, geturðu valið á milli eftirfarandi aðferða:
Vefsíðuna – www.ransomesjacobsen.com og smella síðan á flipann "GENUINE PARTS" (Upphaflegir
varahlutir) og síðan á flipann "online parts look-up" (varahlutir á netinu). Þannig færðu aðgang að
varahlutalistum og teikningum sem hjálpa þér við að finna þá varahluti sem þú leitar að.
Vefsíða – www.ransomesjacobsen.com og smella síðan á flipann "CUSTOMER CARE" (Þjónustudeild) og
síðan á flipann "manuals" (handbækur), en þannig færðu aðgang að prentanlegum varahlutahandbókum.
Hægt er að vista þessar handbækur á tölvuna þína til að skoða á skjánum eða prenta handbókina í heild eða
að hluta til, eftir þörfum.
Að öðru leiti getur þú fyllt út eyðublaðið sem fylgir með tækihandbókunum sem fylgja með vélinni og við
munum senda þér annað hvort:
Geisladisk með rafrænni útgáfu af varahlutahandbókinni.
Prentað eintak af varahlutahandbókinni.
2.5
LYKILTÖLUR _____________________________________________________
Mælt er með að allar lykiltölur séu skrifaðar hér:
Ræsirofi:- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Einnig er mælt með að vélin og vélarnúmer séu skráð.
Framleiðslunúmer vélarinnar má finna á skráningarspjaldinu og framleiðslunúmer vélar má finna á veltihlífinni.
Númer tækis/vélar:- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Númer vélar:- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
2 KYNNING
is-7

Hide quick links:

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents