Vélin Vikulega; Fresti); Kúplingin Og Gírskaftshlífin - Ransomes Super Certes 51 Safety, Operation & Maintenance Manual

Ec3 series; jg series; jf series; ef3 series; eg3 series
Table of Contents

Advertisement

10 VIÐHALD
10.2
VÉLIN VIKULEGA: (Á 50 VINNUSTUNDA FRESTI) _____________________
Lofthreinsirinn (tvíþætt eining)
Fjarlægið vængjarónna og lofthreinsihlífina.
Fjarlægið einingarnar og takið þær í sundur. Skoðið
báðar einingar varlega til að sjá hvort göt eða slit hafi
myndast og skiptið um ef með þarf.
Að hreinsa froðueininguna: Þvoið eininguna í blöndu
af hefðbundnu heimilisuppþvottaefni og heitu vatni,
skolið svo vandlega eða þvoið í upplausn úr efni sem
ekki er eldfimt og leifið einingunni að þorna algjörlega.
Dýfið einingunni í hreina vélarolíu og fjarlægið alla
umframolíu. Reykur mun koma úr vélinni þegar hún er
ræst í fyrsta sinn ef of mikil olía hefur verið skilin eftir í
froðunni.
Að hreinsa pappírseininguna: Sláið eininguna lauslega
í nokkur skipti á hörðu yfirborði til að fjarlægja óhreinindi
eða blásið þrýstilofti í gegnum síuna utanfrá. Reynið ekki
að bursta óhreinindin af; þar sem slíkt veldur því að
óhreinindin komast í trefjarnar. Skiptið um
pappírseininguna ef hún er mjög óhreins.
Setjið hlutina aftur til baka í rétta stöðu.
MIKILVÆGT: Óhreinindi valda sliti á vél. Rangt viðhald loftsíunnar veldur því að hún slitnar fyrr. Auka
þarf viðhald ef loftsían er mjög óhrein eða ef unnið er við kringumstæður þar sem mikið ryk er.
10.3
KÚPLINGIN OG GÍRSKAFTSHLÍFIN __________________________________
Losið festiskrúfur á hlíf [A] og fjarlægið hlífina.
Þá er hægt að hreinsa grasið af fyrri kúplingunni og
gírskaftssvæðinu.
Þegar þessu er lokið skal setja hlífina aftur á og loka
með upphaflegum festingum.
LANDRÚLLUBREMSA
Athugið hvort slit hafi myndast á bremsuborðanum og
lagið eins og lýst er í kafla 8.15.
is-52
Mynd 10.2
A
Mynd 10.3

Hide quick links:

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents