Sláttuvélin - Ransomes Super Certes 51 Safety, Operation & Maintenance Manual

Ec3 series; jg series; jf series; ef3 series; eg3 series
Table of Contents

Advertisement

11 SMURNING
11.4
SLÁTTUVÉLIN ____________________________________________________
Áður en sláttuvélin er notuð í fyrsta sinn skal smyrja
eftirfarandi atriði með því að nota feitibyssu og þá
smurfeiti sem mælt er með:
Skurðarsívalningskefli [A] (Mynd 11.4a).
l
Landrúllukúpling [A] (Mynd 11.4b).
l
Landrúlla [A] (Mynd 11.4c) - Aðeins Marquis og
l
Super Bowl Machines.
Framhjólsspindill.
l
Til viðbótar við það sem hefur verið nefnt her að ofan,
eru allar olíutengingar, drifkeðjur og smurningspunktar
o.s.frv.
ATHUGASEMD: Til að komast að landrúllukúplingunni
og drifinu er nauðsynlegt að fjarlægja keðjukassann.
Daglega (Á 8 vinnustunda fresti)
Smyrjið eins og að ofan.
is-54
A
Mynd 11.4a
Mynd 11.4b
Mynd 11.4c
A

Hide quick links:

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents