Aukahlutur; Bursta- Og Greiðusett; Flutningshjól (Aðeins Super Certes) - Ransomes Super Certes 51 Safety, Operation & Maintenance Manual

Ec3 series; jg series; jf series; ef3 series; eg3 series
Table of Contents

Advertisement

9

AUKAHLUTUR

9.1
BURSTA- OG GREIÐUSETT _________________________________________
Ef með þarf ef hægt að festa á bursta- og greiðusett.
Ekki er mælt með að nota burstann við rakar aðstæður.
Til að láta þessar einingar passa:
1.
Fjarlægið
bolta
framrúllunni.
2.
Skiptið um bolta samhliða festingunni [B] á
boltanum og hliðarplötunni, skiptið um ytri festiró og
herðið vel.
3.
Losið rærnar [C] á báðum endum burstans eða
greiðunnar.
4.
Rennið skinnunum á festingarnar.
5.
Herðið rærnar vandlega.
ATH.: Setja skal skinnurnar beint fyrir aftan rærnar.
Hægt er að hreyfa burstann eða greiðuna upp og niður til að laga stöðu þeirra að mismunandi aðstæðum,
en ávallt skal ganga úr skugga um að búnaðurinn er á jafnsléttu áður en rærnar eru hertar.
Ef burstarnir fara að slitna á hliðunum vegna mikillar notkunar er hægt að snúa burstaeiningunni í
rammanum.
ATH.: Ekki er nauðsynlegt að fjarlægja festingarnar til að fjarlægja burstann eða greiðuna.
9.2
FLUTNINGSHJÓL (AÐEINS SUPER CERTES) _____________________
Þessum
hjólum
er
afturhjólaspindlinum.
Til að festa eða fjarlægja hjólin:
1.
Lyftið afturhjólunum alveg af jörðinni með aðstoð
standarans.
2.
Haldið sleppipinnanum niðri [A].
3.
Festið eða fjarlægið hjólin eftir þörfum.
is-46
[A]
af
báðum
hliðunum
snúið
af
framlengingunni
B
A
á
á
A
C
Mynd 9.1
Mynd 9.2

Hide quick links:

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents