Notkun; Daglegt Eftirlit - Ransomes Super Certes 51 Safety, Operation & Maintenance Manual

Ec3 series; jg series; jf series; ef3 series; eg3 series
Table of Contents

Advertisement

7.1

DAGLEGT EFTIRLIT ______________________________________________

1.
Framkvæmið sjónskoðun á allri vélinni, leitið að merkjum um slit, lausan vélbúnað og týnda eða
skemmda hluti. Leitið að merkjum um eldsneytis- eða olíuleka til að tryggja að allar tengingar séu þéttar
og slöngur og rör séu í góðu ástandi.
2.
Athugið magn eldsneytis, sveifarhúsolíu og lofthreinsimæli. Allir vökvar þurfa að vera í hámarki þegar
vélin er köld.
3.
Tryggið að sláttubúnaður sé stilltur í rétta hæð fyrir slátt.
4.
Athugið hvort allir hjólbarðar hafi ekki réttan loftþrýsting (Á einungis við Super Certes).
5.
Athugið með kerfið fyrir nærveru stjórnanda og öryggissamlæsingu.
VARÚÐ
Daglegt eftirlit skal aðeins framkvæma eftir að
slökkt hefur verið á vélinni og allir vökvar hafa
kólnað. Lækkið tækið niður á jörðina, setið
fastbremsuna á, drepið á vélinni og fjarlægið
ræsilykil.

7 NOTKUN

is-33

Hide quick links:

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents