Bakslípun - Ransomes Super Certes 51 Safety, Operation & Maintenance Manual

Ec3 series; jg series; jf series; ef3 series; eg3 series
Table of Contents

Advertisement

8.11
BAKSLÍPUN_________________________________________________
Þessi sláttuvél er útbúin með þeim eiginleika að færa spóluna til baka án þess að taka hana úr vélinni.
• Bakslípun er ferli sem nuddar spólunni létt við hnífinn á meðan hann er á sláttuvélinni.
• Ef fjarlægja á umtalsvert magn af málmi ætti að færa sláttubúnaðinn á sérstaka brýningarvél.
• Áður en bakslípun er framkvæmd mæla Ransomes Jacobsen með því að stjórnandi vélarinnar geri
áhættumat á bakslípunarferlinu.
• Aðeins þjálfað starfsfólk ætti að framkvæma bakslípun.
• Ransomes Jacobsen mæla með því að slípiþykkni skulið aðeins borið á spóluna þegar hún er kyrr,
slökkt er á vélinni og fastbremsan á.
• Þegar slípiþykkni er borið á spóluna skal aðeins snúa henni með spýtu eða lykli á skrúfunni [N] (mynd
8.10).
• Þegar fullnægjandi árangri hefur verið náð skal drepa á sláttuvélinni, hreinsa upp allt aukreitis þykkni,
endurstilla spóluna við hníf og stilla stjórntæki í venjulega sláttustöðu.
FERLIÐ VIÐ AÐ BAKSLÍPA SKURÐAREININGUNA
1.
Hallið vélinni afturábak.
2.
Athugið hvort skurðarsívalningurinn sé staðsettur rétt miðað við botnblaðið (sjá athugasemd á
undan).
3.
Aftengið sívalningskúplinguna og landrúllukúplinguna þegar þær hafa verið festar.
4.
Fjarlægið keðjukassann.
5.
Berið kísilkolarkvoðu* á gormahnífana.
6.
Snúið skurðarsívalningnum réttsælis með því að nota skiptilykil og spelku á skrúfuna [N] (mynd
8.10) á vinstri enda sívalningsspindilsins.
ATH.: Á meðan á þessari 'bakslípun' stendur verður að framkvæma reglubundið eftirlit og athuga hvort
laga þurfi stillinguna á skurðarsívalningnum miðað við stöðu botnblaðsins.
Þegar allir hnífar hafa verið brýndir með viðeigandi hætti munu þeir geta skorið pappírsræmu sem
nemur lengd botnblaðsins.
ÞURKKIÐ BURT ALLAR LEYFAR AF KÍSILKOLARKVOÐUNNI.
* Ransomes Jacobsen-slípiþykkni:
Slípiþykkni
Grófleiki 80 slípiþykkni, 4,5kg dós,
Grófleiki 120 slípiþykkni, 4,5kg dós,
Grófleiki 80 slípiþykkni, 9kg dós,
Grófleiki 120 slípiþykkni, 9kg dós,
Hlutanúmer
5002488
5002489
5002490
5002491
8 STILLINGAR
is-43

Hide quick links:

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents