Marquis: Að Stilla Framhjólin; Super Certes: Hæðin Áslátturstillingunni - Ransomes Super Certes 51 Safety, Operation & Maintenance Manual

Ec3 series; jg series; jf series; ef3 series; eg3 series
Table of Contents

Advertisement

8.3
MARQUIS: AÐ STILLA FRAMHJÓLIN ___________________________
Ef framhjólin eru ekki lengur samstillt við botnblaðið verður að stilla þau með eftirfarandi hætti:
1.
Losið festirónna á framhjólavagninum, á vinstri hönd á 61sm (24tommur) vélinni, á hægri hönd á
51sm (20tommur) vélinni.
2.
Setjið beinu plötuna á milli framhjólanna og afturhjólanna og athugið breytingarnar á mælingunni á
milli skurðarbrúnarinnar á botnblaðinu og beinu plötunnar á báðum hliðum vélarinnar.
3.
Endurstillið framhjólavagninn þannig að fjarlægðin milli botnblaðsins og plötunnar sé eins báðum
megin.
4.
Herðið festirónna aftur.
8.4
SUPER CERTES: HÆÐIN Á SLÁTTURSTILLINGUNNI_____________________
Slátturhæðin ræðst af stöðu framhjólanna og fjarlægð
þeirra frá botnblaðinu; hægt er að breyta þessari
stillingu með því að breyta stöðu framhjólsins:
1.
Losið boltana [D] sem festa framhjólabrettin á
báðum hliðum vélarinnar.
2.
Stillið hjólið í þá hæð sem óskað er, annaðhvort
með því að snúa handskrúfunni [A] réttsælis til
að auka hæðina eða rangsælis til að minnka
slátturhæðina . Tryggið að þessar stillingar séu
þær sömu báðum megin á vélinni.
ATHUGIÐ: Ekki þarf að hreyfa við sexhyrnda fleygnum eða festirónni í þessari aðgerð.
3.
Til að tryggja rétta hæðarstillingu skal halla vélinni aftur og setja beina plötu þvert yfir fram- og
afturhjólin - bilið frá skurðarfletinum að plötunni ætti ekki að vera minna en 5mm (
þurrar aðstæður og 6mm (
Athugið stillingarnar á báðum hliðum botnblaðsins. Hægt er að ná fram skurðarhæð sem nemur
1
3mm (
/
tommur) með sérstöku þunnu blaði á þeim stöðum þar sem hágæða sláttar er krafist.
8
ATHUGIÐ: Framhjólið ætti aldrei að vera staðsett þannig að botnblaðið þrýstist á grassvörðina; þar sem
það mun eyðileggja gormahnífana, botnblaðið og grassvörðinn.
1
/
tommur) við rakar aðstæður.
4
8 STILLINGAR
Mynd 8.4
3
/
tommur) við
16
is-39

Hide quick links:

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents