AEG IAE64881FB User Manual page 170

Hide thumbs Also See for IAE64881FB:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 67
Tákn
5
-
6
7
-
8
9
10
11
12
0 - 9
13
14
/
4.3 Matvælaskynjari
1
2
3
4
Matvælaskynjari er þráðlaus hitastigs kanni
sem gengur án rafhlöðu, sem kemur í
pakkningunni með helluborðinu. Innan í
handfanginu er loftnet. Annað loftnet er
staðsett fyrir neðan yfirborð helluborðsins, á
svæðinu milli beggja aftari
eldurnarsvæðanna. Til að tryggja góða
tengingu á milli Matvælaskynjari og
helluborðsins skal ekki leggja neitt á
helluborðið á þessu svæði.
Mælipunkturinn er staðstettur mitt á milli
oddsins og lágmarksmerkisins. Setjið
Matvælaskynjari í matinn að minnsta kosti
upp að lágmarksmerkinu. Fyrir vökva, til að
ná sem bestum árangri, skal stinga
Matvælaskynjari í vökvann 2-5 cm fyrir ofan
lágmarksmerkið. Festið Matvælaskynjari á
170
ÍSLENSKA
Athugasemd
Vísir fyrir hellu
-
Stjórnstika
PowerBoost
Lás
-
Hlé
-
Bridge
Merkjavísar
5
6
Til að sýna hvaða hellu stjórnstikan virkar fyrir.
Til að stilla aðgerðir fyrir tímatöku.
Til að stilla hitann.
Til að kveikja á aðgerðinni.
Til að kveikja og slökkva á aðgerðinni.
Glugginn fyrir Hob²Hood innrauða merkjamóttakarann. Ekki hylja
hann.
Til að kveikja og slökkva á aðgerðinni.
Til að sýna núverandi hitastillingu.
Til að kveikja og slökkva á aðgerðinni.
Full tenging / ekkert merki. Til að sýna styrk merkisins í tenging‐
unni á milli Matvælaskynjari og loftnetsins.
Mælipunktur
1
Lágmarksmerki
2
Ídýfingarbil sem mælt er með (fyrir vökva)
3
Fínstillingarkóði
4
Krókur til að festa Matvælaskynjari á
5
brúnina
Handfang með loftneti innan í
6
brún pottsins eða pönnunar með króknum,
lokið svæðinu með loftnetinu, þannig að það
miði á klukkan 1 - 3 (fyrir vinstri hlið
helluborðsins) eða á klukkan 9 - 11 (fyrir
hægri hlið helluborðsins).
Eftirfarandi vísar sýna styrk tengingarinnar á
milli helluborðsins og Matvælaskynjari
skjásins:
,
,
. Ef helluborðið getur ekki

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents