Download Print this page

Barbecook SPRING 2002 Manual page 129

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 24
6.3.1 Tenging A
Þú þarft 19 mm skiptilykil og Phillips skrúfjárn.
1. Skrúfaðu tenginguna á gasrörið á tækinu (A)
og hertu hana með 19 mm skiptilykli (B).
A
A
2. Renndu slöngunni yfir tengibúnaðinn (C) og hertu
C
klemmuhringinn með skrúfjárni (D).
C
6.3.2 Samtenging B
Þú þarft 22 mm skiptilykil og stillanlegan skiptilykil.
1. Skrúfaðu tenginguna á gasrörið á tækinu (A)
og hertu hana með 19 mm skiptilykli (B).
A
A
2. Skrúfaðu gasslönguna á tenginguna (C) og festu hana með
C
tveimur skiptilyklum. Haltu tengingunni þétt með einum 22
mm skiptilykli og hertu slönguna með stillanlegum skiptilykli.
C
6.4. Tengdu slönguna og gaskútinn við þrýstijafnarann.
Þú þarft Phillips skrúfjárn og/eða stillanlegan skiptilykil
eftir því hvers lags þrýstijafnara þú notar.
B
B
D
D
B
B
D
D
www.barbecook.com
1. Tengdu slönguna við þrýstijafnarann. Gerðu eins og hér
segir:
• Ef slangan er með klemmuhring skaltu renna slöngunni
yfir þrýstijafnarann og herða klemmuhringinn með Phillip
skrúfjárni (A).
• Ef slangan er með ró, skaltu skrúfa slönguna á
þrýstijafnarann og herða róna með stillanlegum skiptilykli
(B).
2. Tengdu þrýstijafnarann við gaskútinn. Gerðu eins og hér segir:
• Ef þrýstijafnarinn er með ró, skal skrúfa þrýstijafnarann
á gaskútinn réttsælis og herða róna með stillanlegum
skiptilykli (C).
• Ef þrýstijafnarinn er með þráð, skaltu skrúfa þrýstijafnarann
rangsælis á gaskútinn (D)
Notaðu einungis þrýstijafnara sem uppfyllaEN 16129.
6.5. Skipt um gaskút
1. Lokaðu gasveitunni og stilltu alla stjórnhnappana á OFF.
2. Aftengdu tóma gaskútinn og tengdu fulla gasfkútinn.
3. Athugaðu hvort að gaskúturinn, slangan og allar
gastengingar
leki. Sjá "7. Líta eftir gaslekum ".
Athugaðu að þegar skipt er um gaskút, þá verður þú
alltaf að vera langt frá öllum
kveikibúnaði sem getur skapað eldhættu.
7.
LÍTA EFTIR GASLEKUM
7.1. Af hverju að líta eftir gasleka?
Própan og bútan eru bæði þyngri en loft. Þetta þýðir að þessar
lofttegundir hverfa ekki ef þær leka úr tækinu. Á kyrrðardögum
getur lekið gas safnast saman í og við tækið og seinna kviknað
í og það sprungið.
7.2. Hvenær á að líta eftir gaslekum?
• Fyrir fyrstu notkun eða þegar það hefur ekki verið notað
í langan tíma.
Gakktu úr skugga um að gasleki sé ekki til staðar ef
tækið hefur verið sett saman af birgjanum.
• Þú ættir að gera þetta þegar þú skiptir um gashluta.
• Að minnsta kosti einu sinni á ári, helst í upphafi
árstíðarinnar.
7.3. Öryggisleiðbeiningar
• Staðsettu tækið utandyra á vel loftræstum stað. Gakktu
úr skugga um að enginn logi eða hitagjafi sé í nágrenni
tækisins.
33

Advertisement

Chapters

loading

This manual is also suitable for:

Bc-gas-2009