Otto Bock 50C40 Instructions For Use Manual page 55

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 9
► Notið ekki ef viðkomandi er með ofnæmi fyrir hita.
► Ef vafamál koma upp skal ekki halda notkun spelknanna áfram ef
húðerting er til staðar.
► Upplýsið sjúklinginn.
VARÚÐ
Röng notkun eða spelkurnar hertar um of
Hætta á staðbundnum þrýstingi og aðþrengingu blóðæða og tauga vegna
rangrar notkunar eða ef spelkurnar eru hertar um of
► Tryggið að spelkurnar séu notaðar rétt og að þær passi.
► Upplýsið sjúklinginn.
ÁBENDING
Notkun slitinnar eða skemmdrar vöru
Takmörkuð virkni
► Gefið sjúklingnum fyrirmæli um að kanna hvort slit eða skemmdir finnist
á vörunni og ganga úr skugga um rétta virkni hennar fyrir hverja notkun.
► Gefið sjúklingnum fyrirmæli um að ekki skuli nota vöruna ef hún eða
hluti hennar ber einhver merki um slit (s.s. spurngur, afmyndun eða
ófullnægjandi snið) eða skemmdir.
>
Sjúklingurinn stendur eða situr.
>
Nauðsynlegt er að tveir aðilar komi spelkunum fyrir.
>
Opnið alla frönsku rennilásana á spelkunum.
1) Leggið innri hluta spelkanna, með áletruninni „Back" („bakhluti") á
hálsinn aftan frá (sjá mynd 1).
2) Leggið ytri hluta spelkanna, með áletruninni „Front" („framhluti") á
framanverðan hálsinn (sjá mynd 2).
→ Látið hökuna vera í dældinni.
3) Festið alla frönsku rennilásana jafnfast (sjá mynd 3).
4.3 Hreinsun
ÁBENDING
Notkun rangra hreinsiefna
Hætta er á að spelkurnar skemmist vegna notkunar rangra hreinsiefna
► Hreinsið spelkurnar einungis með samþykktum hreinsiefnum.
Hreinsið spelkurnar reglulega:
1) Festið alla frönsku rennilásana.
Ottobock | 55

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents