Otto Bock 50C40 Instructions For Use Manual page 53

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 9
2.3 Frábendingar
2.3.1 Ófrávíkjanlegar frábendingar
Ekki þekktar.
2.3.2 Varúðarráðstafanir
Hafið samband við lækni ef einhver eftirfarandi einkenna koma fram:
húðsjúkdómar eða -sár, bólga, þrútin útbrot með bólgu, roða og hita á
svæðinu þar sem beltinu er komið fyrir, æxli, uppsöfnun í eitlum – þar á
meðal óljós bólga mjúkvefs undir beltinu og tilfinningartruflun í hálsliðum.
2.4 Verkun
Spelkurnar skorða hálsliðina.
3 Öryggi
3.1 Skilgreining hættumerkja
VARÚÐ
ÁBENDING
3.2 Almennar öryggisleiðbeiningar
VARÚÐ
Notkun vörunnar án þess að fylgja notkunarleiðbeiningum
Ef leiðbeiningum um öryggi er ekki fylgt getur það leitt til versnandi
heilsufars og skemmda á vörunni
► Fylgið leiðbeiningum um öryggi í þessum notkunarleiðbeiningum.
► Upplýsið sjúklinginn um allar öryggisleiðbeiningar sem merktar eru með
„Upplýsið sjúklinginn".
VARÚÐ
Útsetning fyrir hita, glóð eða eld
Meiðsli (t.d. bruni) sem hljótast af bráðnun efnisins
► Haldið vörunni fjarri opnum loga, glóð eða öðrum hitagjafa.
► Upplýsið sjúklinginn.
VARÚÐ
Endurnotkun fyrir aðra sjúklinga og röng hreinsun
Erting í húð, exem eða sýking vegna sýklamengunar
► Notið vöruna aðeins fyrir einn sjúkling.
Viðvörun um hættu á slysum eða meiðslum.
Viðvörun um hættu á tæknilegum skemmdum.
Ottobock | 53

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents