Pastakefli Og Pastaskerar; Pastakefli Og Pastaskeri Fest Á Hrærivél - KitchenAid KPRA Manual

Pasta sheet roller and cutter set
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 14
Pastakefli — Hægt er að breyta
fjarlægðinni á milli keflanna með
stillihnappi og stjórna þannig þykkt
pastans.
Tagliatelle-skeri — Sker pastaplötur í
tagliatelle-ræmur.
Pastakefli og pastaskeri fest á hrærivél
Leiðbeiningar: Fjarlægið miðann sem
á stendur „Do not immerse in water"
fyrir notkun.
Slökkvið á hrærivélinni og takið hana
úr sambandi áður en hafist er handa
við að setja hana saman.
1. Slökkvið á hrærivélinni.
2. Eftir því hvernig drif er á
hrærivélinni þarf annað hvort að
lyfta lokinu, sem
er á hjörum, eða
losa tengihnapp
(A) með því að
snúa honum
andsælis og
fjarlægja driflok (B).

Pastakefli og pastaskerar

A
B
Spaghetti-skeri — Sker pastaplötur í
spaghetti.
Hreinsibursti —
Til að bursta af þurrt deig
eftir notkun.
ATHUGIÐ: Aukahlutina má
ekki þvo með vatni eða dýfa í
vatn eða annan vökva. Aldrei setja
þá í uppþvottavél.
ATHUGIÐ: Aukahlutina á eingöngu að
nota fyrir pastadeig. Hnoðið hvorki né
skerið annan mat eða efni með
tækjunum.
ATHUGIÐ: Takið af ykkur bindi, trefla,
slæður og síðar hálsfestar og setjið sítt
hár í stert áður en tækin eru notuð.
3. Veljið annað hvort pastakefli eða
pastaskera. Setjið drifskaftið á
tækinu (C) í drifið
(D) á hrærivélinni
og gætið þess að
drifskaftið passi í
ferningslaga
stæðið. Hringnúið
aukahlutnum í báðar áttir ef með
þarf. Pinninn á honum passar í
hakið á tengisbrúninni þegar
hluturinn er kominn á réttan stað.
4
C D

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents