Skjámerki Meðan Á Innúðun Stendur; Innúðun Lokið - Pari eFlow rapid Instructions For Use Manual

Nebuliser system
Hide thumbs Also See for eFlow rapid:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Skjámerki meðan á innúðun
stendur
Eftirfarandi skjámerki birtast á skjánum við
innúðun:
Ræsing
Meðan
á innúðun
stendur
Úðamyndun með notkun
rafhlaðanna
Úðamyndun með því að nota
rafkerfi hússins
Hlé-skipun
virkjuð
Hlé við rafhlöðuknúna notkun
Hlé við rafveituknúna notkun
138
Innúðun lokið
Innúðun lýkur um leið og tækið hættir að
mynda úða og á skjánum birtist eftirfarandi
skjámerki:
Controller-einingin slekkur sjálfkrafa á sér.
Ef controller-einingin slekkur á sér
umtalsvert fyrr eða seinna en venjulega
skaltu fara eftir leiðbeiningunum
í kaflanum „BILANALEIT", bls. 144.
Upplýsingar:
Taktu eftir því að u.þ.b. 1 ml lyfsins
verður eftir í lyfhólfinu á eFlow
úðaranum; þessum leifum ekki er
hægt að úða út og verður að farga.
Þetta er nauðsynlegt til að tryggja
réttan lyfjaskammt og þýðir ekki að
truflun sé á starfsemi tækisins.
u.þ.b. 1 ml
Til að farga lyfjaleifum á öruggan hátt
skaltu gefa gaum að upplýsingunum sem
fylgja með lyfinu.
Upplýsingar:
Þegar líður á endingartíma tækisins
getur tíminn sem hver innúðun tekur
lengst smám saman. Þetta þýðir ekki
að tækið starfi ekki rétt.
• Notkun með spennubreytinum: Taktu
spennubreytinn úr innstungunni þegar
innúðun er lokið.
• Hreinsaðu búnaðinn strax að innúðun
lokinni (sjá „HREINSUN OG
SÓTTHREINSUN", bls. 139).
®
rapid
®
eFlow
rapid - 2021-04

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents