Pari eFlow rapid Instructions For Use Manual page 149

Nebuliser system
Hide thumbs Also See for eFlow rapid:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Bilun
Ekki tekst að virkja controller-
eininguna (ekkert hljóðmerki, ekkert
rauðgult eða grænt ljósmerki).
Þegar kveikt hefur verið á controller-
einingunni myndast enginn lyfjaúði
og/eða controller-einingin slekkur
aftur á sér eftir fáeinar sekúndur.
Controller-einingin slekkur á sér þó
að enn sé lyf í lyfhólfinu.
Upplýsingar:
Taktu eftir því að u.þ.b. 1 ml
lyfsins verður eftir í lyfhólfinu
®
á eFlow
rapid úðaranum;
þessum leifum ekki er hægt að
úða út og verður að farga. Þetta
er eðlilegt og þýðir ekki að
eitthvað sé að tækinu.
Í úðurum sem eru ætlaðir fyrir
ákveðin lyf (Tolero
®
Altera
) verður ekkert
umtalsvert magn eftir
í lyfhólfinu.
Tækið slekkur ekki sjálfkrafa á sér þó
að enginn lyfjaúði myndist lengur og
ekki sé eftir nema u.þ.b. 1 ml af lyfi
®
í lyfhólfi eFlow
rapid úðarans.
®
eFlow
rapid - 2021-04
Hugsanleg orsök/Úrbót
- Kveiktu á henni með því að ýta á og
halda ON/OFF hnappinum niðri í u.þ.b.
2 sekúndur.
- Er rafmagnssnúran (við rafveituknúna
notkun) tengd í innstungu og í tækið?
- Sitja rafhlöðurnar rétt í?
- Athugaðu hleðslu rafhlaðanna.
- Er lyf í lyfhólfinu?
- Athugaðu tenginguna milli controller-
einingarinnar og úðarans.
Ef meira en 1 ml er eftir í lyfhólfi
eFlow
- Athugaðu hleðslu rafhlaðanna.
- Var úðaranum haldið láréttum meðan
á innúðun stóð? Haltu úðaranum
láréttum.
- Controller-einingin slekkur sjálfkrafa
á sér eftir 20 mínútur.
Ýttu aftur á ON/OFF hnappinn til að
halda innúðun áfram og anda inn
ávísuðu lyfjamagni.
®
®
Ef tækið fer endurtekið yfir
, Zirela
og
hámarksinnúðunartíma þarf að skipta
um úðagjafa.
Innúðun er nú giftusamlega lokið og
slökkva má á controller-einingunni með
því að ýta á ON/OFF hnappinn.
®
rapid úðarans:
is
145

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents