Pari eFlow rapid Instructions For Use Manual page 150

Nebuliser system
Hide thumbs Also See for eFlow rapid:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Bilun
Innúðunartíminn hefur lengst til
muna.
Úði streymir stöðugt út í miklu magni
meðfram lokinu á lyfhólfinu.
146
Hugsanleg orsök/Úrbót
Þegar kerfið er notað reglulega getur
tíminn sem innúðunin tekur lengst smám
saman. Þetta þýðir ekki að tækið starfi
ekki rétt. En ef þú tekur eftir því að
innúðun tekur umtalsvert lengri tíma
(tvöfalt lengri) getur það verið af
eftirfarandi ástæðum:
- Þú ert að úða inn öðru lyfi.
- Lyfjaskammturinn var aukinn.
- Lyfhólfslokið lokaðist ekki rétt.
- Úðagjafinn var ekki hreinsaður strax
eftir síðustu notkun (örfín opin
í himnunni kunna að vera stífluð að
einhverju leyti) eða hann hefur
skemmst.
- Þú ert að nota úðagjafann lengur eða
oftar en lýst er í kaflanum Endingartími
lækningatækisins.
Ef ofangreindar ástæður eiga ekki við
skaltu nota easycare hreinsibúnaðinn.
easycare hreinsibúnaðurinn getur hjálpað
til að stytta innúðunartímann ef
úðunarafköstin minnka.
Farðu eftir notkunarleiðbeiningunum með
easycare.
Ef innúðunartíminn heldur áfram að vera
meira en tvöföld lengd eftir að hreinsað
var með easycare hreinsibúnaðinum
verður að endurnýja úðagjafann.
• Athugaðu hvort úðarinn hafi verið settur
rétt saman.
Gakktu úr skugga um að báðar
blöðkurnar á innöndunarlokanum sitji
rétt. Þegar lokinn er settur í eiga þær að
liggja flatar og snúa að úðahólfinu.
®
eFlow
rapid - 2021-04

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents