Viðkomandi Sjúklingahópar; Endingartími Lækningatækisins - Pari eFlow rapid Instructions For Use Manual

Nebuliser system
Hide thumbs Also See for eFlow rapid:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Viðkomandi sjúklingahópar
®
eFlow
rapid innöndunarkerfið hentar
öllum aldurshópum. Skilvirkasta
innúðunin fæst með því að nota
munnstykkið, enda fer þá minnst af lyfinu
til spillis á leiðinni niður í lungun. Fyrir lítil
börn sem geta ekki andað inn með
munnstykkinu býður PARI sem
aukabúnað passandi grímur.
Innöndunarkerfið hentar aðeins
sjúklingum sem geta andað sjálfstætt og
eru með fullri meðvitund.
Úðararnir henta ekki fyrir sjúklinga sem
þurfa öndunarhjálp, né þá sem hafa
gengist undir barkaskurð.
Endingartími
lækningatækisins
Úðarinn ásamt úðagjafanum er margnota.
Til að tryggja sem besta innúðunar-
meðferð, með nákvæmum skömmtum og
stuttum innöndunartíma, og sem
ákjósanlegasta hreinlæti verður að
endurnýja úðarann og úðagjafann
reglulega.
Ending úðarans fer eftir hve lengi innúðun
fer fram í hvert sinn og hve oft á dag, hve
margar innöndunarlausnir eru notaðar og
samsetningu þeirra og hvaða aðferðir eru
viðhafðar að því er varðar hreinsun og
hreinlæti.
Lyfjaleifar og öragnir úr umhverfinu geta
með tímanum stíflað að hluta örfín opin
í úðagjafanum og valdið því að innúðunar-
tíminn lengist. Ef fyrirmælunum um
hreinsun er fylgt reglulega og með notkun
á easycare hreinsunarbúnaðinum getur
úðagjafinn enst í þrjá til sex mánuði. Ef
úðarinn er mikið notaður (tvær eða fleiri
mismunandi innúðunarlausnir oft á dag)
getur ráðlagður notkunartími úðagjafans
styst um einn til þrjá mánuði vegna þess
að innúðunartíminn getur þá lengst
talsvert.
®
eFlow
rapid - 2021-04
Mælt er með að endurnýja plasthlutana
(úðarann án úðagjafans) í síðasta lagi eftir
12 mánaða notkun.
Mælt er með að úðurum sem eru ætlaðir
fyrir ákveðin lyf (Tolero
®
®
Altera
) og eFlow
rapid úðaranum, þegar
hann er notaður undir sýklalyf, sé skipt út
eftir einn mánuð.
Áætlaður endingartími
®
eBase
controller-einingarinnar er 3 ár.
is
®
®
, Zirela
og
131

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents