Hyundai Kona Electric 2018 Owner's Manual page 578

Hide thumbs Also See for Kona Electric 2018:
Table of Contents

Advertisement

Appendix
Uppsetning keðja
Þegar snjókeðjur eru settar undir
bílinn
skal
fylgja
leiðbeiningum
framleiðanda og setja þær á jafn þétt
og mögulegt er. Keyrðu hægt (á minna
en 30 km/klst (20 m/klst) með
keðjurnar á. Ef þú heyrir keðjurnar
snerta
yfirbygginguna
undirvagninn, skaltu stoppa og herða
á þeim. Ef þær snerta enn, skaltu
hægja á þér þar til hávaðinn hættir.
Fjarlægðu snjókeðjurnar um leið og
þú ert kominn á auða vega.
Þegar þú setur keðjurnar á skaltu
leggja bílnum á jafnsléttu þar sem ekki
er umferð. Kveiktu á hættuljósunum og
settu viðvörunarþríhyrningar á bak við
tækið (ef þeir eru tiltækir).
Settu
ökutækið
kyrrstöðulæsingu P (Park), settu á
handbremsuna
og
slökktu
ökutækinu áður en þú setur snjókeðjur
undir.
A-10
ATHUGIÐ
Við notkun snjókeðja:
• Snjókeðjur af rangri stærð eða
rangt uppsettar geta skemmt
bremsuleiðslur,
yfirbyggingu og felgur.
eða
• Notaðu keðjur af SAE "S" flokki
eða vírkeðjur.
• Ef þú heyrir hávaða sem kemur
af því að keðjur komi við
yfirbygginguna skalt herða á
keðjunum til að koma í veg fyrir
að þær snerti yfirbygginguna.
• Til að koma í veg fyrir skemmdir
á yfirbyggingunni, skaltu herða
á keðjunum eftir 0,5~1,0 km
(0,3~0,6 mílur).
alltaf
í
• Ekki nota snjókeðjur á ökutæki
með álfelgur. Ef ekki er hægt að
á
komast
vírkeðjur.
• Notaðu vírkeðjur sem eru minna
en 12 mm (0,47 tommu) þykkar
til að koma í veg fyrir skemmdir
á tengingunum á keðjunni.
fjöðrunina,
hjá
því
skal
nota

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents