Vetrarakstur (Icelandic - Hyundai Kona Electric 2018 Owner's Manual

Hide thumbs Also See for Kona Electric 2018:
Table of Contents

Advertisement

Appendix

VETRARAKSTUR (ICELANDIC)

Slæm veðurskilyrði á veturna valda
hröðu sliti á hjólbörðum og öðrum
vandamálum.
Til
vandamál við vetrarakstur ættir þú að
fara eftir eftirfarandi ábendingum:
Snjór eða hálka
Nauðsynlegt er að halda nægilegri
fjarlægð á milli ökutækis þíns og
ökutækisins fyrir framan þig.
Beita skal hemlunum mjúklega. Of
hraður akstur, mikil hröðun, skyndileg
hemlun, og skarpar beygjur geta
mögulega valdið mikilli hættu.
Á meðan á hraðaminnkun stendur,
skaltu
nota
spaðaskiptinguna
(handfangið vinstra megin) til að auka
endurnýjandi hemlun, en forðastu að
skipta í þriðja gír (þá gæti verið erfitt
að stýra). Skyndileg hemlun á
snjóugum eða ísilögðum vegum gæti
orsakað það að ökutækið renni til.
Ef þú ætlar að nota ökutækið í miklum
snjó, gæti verið nauðsynlegt að nota
snjóhjólbarða eða setja keðjur á
dekkin.
A-8
Vertu alltaf með neyðarbúnað. Sumt
af því sem þú gætir viljað vera með er
lágmarka
meðal annars snjókeðjur, dráttartaug
eða -keðja, vasaljós, neyðarblys,
sand, skóflu, startkapla, rúðusköfu,
hanska, vegdúk, samfesting, teppi
o.s.frv.
Snjóhjólbarðar
Snjóhjólbarðar ættu að vera af
sömu stærð og gerð og stöðluð
gerð fyrir ökutækið. Annars
getur það haft slæm áhrif á
öryggi og akstur bílsins.
Ef
ökutækið, skaltu passa að nota
geislaskorin dekk af sömu stærð og
þyngd og upphaflegu dekkin. Settu
snjóhjólbarða á öll fjögur hjólin til að
jafnvægi sé á aksturshæfileikum
ökutækisins í öllum veðuraðstæðum.
Gripið sem snjóhjólbarðar veita á
þurrum vegum er ef til vill ekki jafn
mikið og með hjólabúnaðinum sem
kom með bílnum. Fáðu ráðleggingar
VARÚÐ
hjá
hámarkshraða.
Ekki setja nagladekk undir bílinn án
þess að athuga fyrst hvort gildandi
reglugerðir séu með takmarkanir á
notkun þeirra.
þú
setur
snjóhjólbarða
hjólbarðasalanum
i
Upplýsingar
á
um

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents