Hyundai Kona Electric 2018 Owner's Manual page 577

Hide thumbs Also See for Kona Electric 2018:
Table of Contents

Advertisement

Snjókeðjur
Þar sem hliðar geislaskorinna dekkja
eru þynnri en annarra gerða af
dekkjum gætu þau skemmst ef
snjókeðjur eru settar á þau.
Þar af leiðir að notkun snjóhjólbarða
er ráðlögð umfram snjókeðja.
Ekki setja snjókeðjur undir bíla sem
eru með álfelgur: ef ekki er hægt að
komast hjá því skal nota vírakeðjur.
Ef nauðsynlegt er að nota snjókeðjur,
skal nota ekta HYUNDAI hluti og fara
yfir leiðbeiningarnar sem koma með
snjókeðjunum áður en þær eru settar
undir.
Skemmdir á ökutækinu sem koma til
vegna rangrar notkunar fellur ekki
undir ábyrgð framleiðanda.
Notkun snjókeðja gæti haft
slæm áhrif á aksturseiginleika
ökutækis.
Keyrðu á minna en 30 km/klst
(20m/klst) eða á ráðlögðum
hámarkshraða framleiðanda
OOSEV058066
snjókeðjanna, hvort sem er
lægra.
Keyrðu varlega og forðastu
ójöfnur, holur, skarpar beygjur
og aðrar vegahættur, sem
gætu valdið því að ökutækið
skoppi.
Forðastu skarpar beygjur eða
að bremsa þannig að hjólin
læsist.
• Settu snjókeðjur aðeins á í pörum
VARÚÐ
• Ekki setja nagladekk undir bílinn
i
Upplýsingar
og á framhjólin. Athugið að ef
snjókeðjur eru settar á nærðu betra
gripi en það kemur ekki í veg fyrir
að hjólin renni til hliðar.
án þess að athuga fyrst hvort
gildandi
reglugerðir
takmarkanir á notkun þeirra.
séu
með
A
A-9

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents