Þrif Og Viðhald - Dometic TwinBoost4000 Installation And Service Manual

Lpg combi heater
Hide thumbs Also See for TwinBoost4000:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Þrif og viðhald
➤ Þrífið tækið samkvæmt mynd. z, bls. 8.
➤ Notið aldrei hreinsiefni sem innihalda klór til að þrífa og sótthreinsa.
➤ Framkvæmið sjálfhreinsun einu sinni í viku: sjá kafli, „Sjálfhreinsun" á
síðu 159.
➤ Ef hliðarrist er staðsett undir glugga: Kannið virkni gluggarofans áður
en haldið farið er í ferðalag eða í árstíðabundinni skoðun.
➤ Kannið reglulega, sér í lagi eftir löng ferðalög, hvort ristin og
útblástursrörið séu heil og rétt fest.
➤ Prófið öryggis- og afrennslislokann reglulega, a.m.k. tvisvar á ári, til að
fjarlægja kalkútfellingar og tryggja rétta virkni.
➤ Látið sérfræðing skoða tækið, gasveituna og lagnir með tilliti til efna
sem verða til við bruna í samræmi við landsbundnar reglugerðir (t.d.
annað hvert ár í Þýskalandi). Ef engar landsbundnar reglugerðir eru til
staðar skal gera það a.m.k. annað hvert ár. Skoðunina skal skrá á
prófunarvottorð (t.d. vinnuplagg þýsku gas- og vatnsveitunnar um
ökutæki nr. G 607).
Sjálfhreinsun
Til að virkja sjálfhreinsun og verjast bakteríum skal láta tækið ganga í
nokkrar mínútur á hæsta hita:
1. Stillið hámarksstofuhita.
2. Veljið sjálfvirka stillingu,
3. Veljið hitastillingu, „hot mode," fyrir vatnshitun.
Úrræðaleit
Útgáfa fastbúnaðar
➤ Lesið útgáfur fastbúnaðar af skjánum (notandaviðmót) og tækinu
samkvæmt mynd. A, bls. 8.
Aðferð í tilfelli gasleka (lykt af gasi)
➤ Forðist kveikjugjafa. Slökkvið strax allan opnan eld.
Notið ekki rafmagnsrofa eða tæki eins og útvarp eða farsíma. Ekki setja
vélina í gang. Ekki reykja.
1. Opnið alla glugga og dyr.
2. Forðið öllu fólki út úr ökutækinu.
3. Lokið gaskútunum utan frá, ef mögulegt er.
4. Látið til þess bært fagfólk fara yfir allt gaskerfið og gera við það ef þess
þarf.
5. Ekki taka gaskerfið aftur í notkun fyrr en að því loknu.
Sjálfvalin aðferð fyrir bilanagreiningu
Aðeins skal framkvæma sjálfvalda aðferð ef hún birtist á töflu yfir villukóða.
1. Bíðið í 3 mínútur og endurræsið svo.
2. Hafið samband við þjónustudeild framleiðanda ef tækið virkar ekki
sem skyldi.
Samband haft við þjónustudeild framleiðanda
Sjá baksíðu þessarar handbókar.
IS
„auto mode," fyrir miðstöðvarhitun.
Tafla yfir villukóða
Villukóð
Orsök
i
002
Lág rafhlöðuspenna
003
Há rafhlöðuspenna
005
Sprungið öryggi
007
Almenn kerfisvilla
008
Samskiptavilla
403
Villa í loftþrýstiskynjara
404
Villa í hitaskynjara
loftstreymis
406
Villa í vatnshitaskynjara
408
Villa í stofuhitaskynjara
409
Villa í logaskynjara
lofthitara
410
Villa í logaskynjara
vatnshitara
411
Villa í viftu fyrir brunaloft
Villa í loftstreymisblásara ➤ Framkvæmið sjálfgefna aðgerð.
412
413
Villa í gasloka 1 í
lofthitara
414
Villa í gasloka 2 í
lofthitara
Villa í gasloka vatnshitara ➤ Framkvæmið sjálfgefna aðgerð.
415
416
Villa í aðalgasloka
4445103144
Úrræði
1.
Kannið rafhlöðuspennu og berið hana
saman við stillingu undirspennu.
2. Hlaðið rafhlöðuna.
3. Tengið ökutækið við riðstraumsafl.
4. Ef ekkert af ofangreindu leysir vandann
skal hafa samband við þjónustudeild
framleiðanda.
1.
Kannið rafhlöðuspennu og gangið úr
skugga um að hún sé lægri en 16,5 V.
Ef rafhlöðuspenna er hærri en 16,5 V
er annaðhvort um að ræða ranga eða
ónýta rafhlöðu.
2. Skiptið út rafhlöðunni fyrir rafhlöðu
með jafnstraum samkvæmt
tæknilegum upplýsingum (sjá
upplýsingaplötu).
3. Ef ökutækið er tengt við jafnstraum
skal kanna hvort rafhlaðan sé að hlaða
sig.
4. Ef rafhlaðan hleður sig skal kanna
hleðsluspennu (verður að vera lægri
en 16,5 V til að trygga rétta virkni
meðan á hleðslu stendur).
1.
Skoðið jafnstraumsöryggi (kafli, „Skipt
um öryggi" á síðu 158).
2. Hafið samband við þjónustudeild
framleiðanda ef tækið virkar ekki sem
skyldi.
➤ Hafið samband við þjónustudeild
framleiðanda.
➤ Framkvæmið sjálfgefna aðgerð.
➤ Framkvæmið sjálfgefna aðgerð.
➤ Framkvæmið sjálfgefna aðgerð.
➤ Framkvæmið sjálfgefna aðgerð.
➤ Framkvæmið sjálfgefna aðgerð.
➤ Framkvæmið sjálfgefna aðgerð.
➤ Framkvæmið sjálfgefna aðgerð.
➤ Framkvæmið sjálfgefna aðgerð.
➤ Framkvæmið sjálfgefna aðgerð.
➤ Framkvæmið sjálfgefna aðgerð.
➤ Framkvæmið sjálfgefna aðgerð.
159

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Twinboost6000Twinboost6000hTwinboost8000h

Table of Contents