Hisense H30MOBS10HC Instruction Manual page 510

Table of Contents

Advertisement

ÁÐUR EN HRINGT ER Í VIÐGERÐARÞJÓNUSTU
ÁBYRGÐ OG ÞJÓNUSTA
510
1.
Ef ofninn virka alls ekki, upplýsingar birtast ekki á
skjánum eða skámyndin hverfur:
a) Tryggið að ofninn sé örugglega í sambandi. Ef
svo er ekki skal taka klóna úr innstungunni,
bíða í 10 sekúndur og stinga henni svo aftur í
samband.
b) Athugið hvort bræðivar sé ónýtt eða öryggi hafi
slegið út. Ef allt virðist í lagi skal prófa
rafmagnsinnstunguna með öðru tæki.
2. Ef örbylgjuofninn virkar ekki:
a) Athugið hvort tímamælirinn hafi verið stilltur.
b) Gangið úr skugga um að hurðin hafi lokast alveg,
þannig að öryggislæsingarnar séu virkar. Annars
berst engin örbylgjuorka inn í ofninn.
Ef ekkert af ofangreindu leysir vandann skal hafa
samband við næsta viðurkennda þjónustuaðila.
Þessi örbylgjuofn er aðeins til notkunar á heimilum til að
hita mat og drykki með rafsegulorku. Aðeins til notkunar
innanhúss.
Ef upplýsinga er þörf eða vandamál kemur upp skal hafa
samband við notendaþjónustu Hisense í viðkomandi
landi (finna má símanúmer í alþjóðlega
ábyrgðarblöðungnum). Ef engin notendaþjónusta er í
þínu landi skaltu leita til umboðsaðila Hisense eða hafa
samband við þjónustudeild Hisense-heimilistækja.
Aðeins til einkanota!
VIÐ VONUM AÐ ÞÚ NJÓTIR ÞESS AÐ NOTA TÆKIÐ

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents