Hisense H30MOBS10HC Instruction Manual page 503

Table of Contents

Advertisement

AFÞÍÐING ÚT
FRÁ ÞYNGD
AFÞÍÐING ÚT FRÁ TÍMA
Ö
Hægt er að afþýða kjöt og sjávarafurðir í ofninum. Tími og
orka við afþíðingu eru stillt sjálfkrafa í samræmi við
forstillta þyngd. Þyngd matar sem á að afþýða má vera á
milli 100 g og 1000 g.
1.
Ýtið einu sinni á takkann „PRO DEFROST". Þá birtist
„dEF1" á skjánum.
2.
Snúið valhringnum til að velja þyngd matarins. Á sama
tíma lýsir „g". Þyngdin ætti að vera á milli 100 og
1000 g.
3.
Ýtið á takkann „START/+30SEC" til að hefja afþíðingu.
ATHUGIÐ:
Stór stykki geta verið frosin í miðjunni. Til að tryggja
jafna þiðnun skal snúa þeim stöku sinnum og brjóta í
minni hluta meðan á afþíðingu stendur.
Látið vökva renna af þar sem safinn úr matnum getur
orðið heitur og eldað matinn.
Ofninn býður einnig upp á hraða afþíðingu.
1.
Ýtið tvisvar á takkann „PRO DEFROST" og þá birtist
„dEF2" á skjánum.
2.
Snúið valhringnum til að velja eldunartíma.
Hámarksstilling er 95 mínútur.
3.
Ýtið á takkann „START/+30SEC" til að hefja afþíðingu.
ATHUGIÐ:
Stór stykki geta verið frosin í miðjunni. Til að tryggja
jafna þiðnun skal snúa þeim stöku sinnum og brjóta í
minni hluta meðan á afþíðingu stendur.
Látið vökva renna af þar sem safinn úr matnum getur
orðið heitur og eldað matinn.
503

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents