Hisense H30MOBS10HC Instruction Manual page 493

Table of Contents

Advertisement

ÖRYGGISLEIÐBEININGA
R FYRIR ALMENNA
NOTKUN
Hér að neðan eru reglur sem ber að fylgja til að tryggja
hámarksafköst ofnsins:
1.
Hafið glerbakkann, rúlluarmana og rúllurásina á sínum
stað þegar ofninn er notaður.
2.
Ekki nota ofninn í öðrum tilgangi en til matseldar, svo
sem til að þurrka föt, pappír eða aðra hluti en matvæli
eða til að dauðhreinsa.
3.
Ekki nota ofninn þegar hann er tómur. Það gæti skemmt
ofninn.
4.
Ekki nota ofnrýmið sem geymslu, til dæmis fyrir pappír,
matreiðslubækur o.s.frv.
5.
Ekki elda mat sem er umlukinn himnu, svo sem
eggjarauður, kartöflur, kjúklingalifur o.s.frv. án þess að
gata himnuna fyrst á nokkrum stöðum með gaffli.
6.
Ekki setja neina hluti inn í opin utan á ofninum.
7.
Aldrei má fjarlægja neina hluta úr ofninum, svo sem
fætur, tengi, skrúfur o.s.frv.
8.
Ekki elda mat beint á glerbakkanum. Setjið mat í/á
eldhúsáhöld áður en hann er settur í ofninn. MIKILVÆGT
- ELDHÚSÁHÖLD SEM EKKI MÁ NOTA Í
ÖRBYLGJUOFNINUM:
– Ekki nota málmpönnur eða diska með handföngum úr
málmi.
– Ekki nota neina hluti sem eru með hluta úr áli.
– Ekki nota vírabindingar klæddar með pappír á
plastpokum.
– Ekki nota melamíndiska þar sem þeir innihalda efni
sem gleypa í sig örbylgjuorku. Það getur valdið því að
diskar brotni eða brenni og það hægi á eldun.
– Ekki nota Centura-borðbúnað. Glerungurinn hentar
ekki fyrir notkun í örbylgjuofni. Ekki má nota Corelle-
bollar með lokuðum handföngum.
– Ekki elda í íláti með lokuðu opi, svo sem flöskum með
tappa eða innsigluðum olíuflöskum, þar sem slík ílát
geta sprungið ef þau eru hituð í örbylgjuofni.
– Ekki nota hefðbundna hitamæla fyrir kjöt eða sætindi.
– Hitamælar sem eru sérstaklega gerðir fyrir
örbylgjuofna eru fáanlegir. Leyfilegt er að nota þá.
9.
Aðeins má nota áhöld fyrir örbylgjuofna samkvæmt
leiðbeiningum framleiðanda.
10. Ekki reyna að djúpsteikja mat í þessum ofni.
11. Munið að örbylgjuofnar hita aðeins vökvann í íláti en ekki
ílátið sjálft. Þess vegna þarf að muna að jafnvel þótt
493

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents