Hisense H30MOBS10HC Instruction Manual page 491

Table of Contents

Advertisement

• VIÐVÖRUN! Ef hurðin eða innsigli hurðarinnar eru
skemmd má ekki nota ofninn fyrr en hæfur aðili
hefur gert við hann.
• VIÐVÖRUN! Hættulegt er fyrir aðra en hæfa
aðila að annast þjónustu eða viðgerðir sem fela
í sér að fjarlægja hlífina sem tryggir öryggi
gagnvart örbylgjuorku.
• VIÐVÖRUN! Ekki má hita vökva eða önnur
matvæli í lokuðum umbúðum þar sem þau gætu
sprungið.
• Fylgjast skal með börnum til að tryggja að þau
leiki sér ekki með tækið.
• Ekki reyna að fjarlægja fætur ofnsins; ekki má
loka fyrir loftop ofnsins.
• Notið aðeins eldhúsáhöld sem henta til
notkunar í örbylgjuofnum.
• Þegar matur er hitaður í ílátum úr plasti eða
pappír skal hafa auga með ofninum vegna
möguleikanum á íkviknun.
• Ef reykur sést skal slökkva á tækinu eða taka
það úr sambandi og halda hurðinni lokaðri til
að drepa í logum.
• Hitum drykkja í örbylgjuofni getur leitt til
yfirhitunar með seinkaðri snöggsuðu. Þess
vegna ber að gæta varúðar við meðhöndlun
ílátsins.
• Ekki má hræra í eða hrista innihald pela og
krukkna með barnamat og athuga skal hitastigið
fyrir neyslu til að forðast brunasár.
491

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents