Hisense H30MOBS10HC Instruction Manual page 490

Table of Contents

Advertisement

MIKILVÆGAR ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
Aldrei snerta yfirborð hitunar- eða
eldunartækja. Þau verða heit við
notkun. Haldið börnum í öruggri
fjarlægð. Hætta er á bruna!
Örbylgjuorka og háspenna! Ekki
fjarlægja hlífina.
VIÐVÖRUN! Tækið og aðgengilegir hlutar þess
hitna við notkun. Gætið þess að snerta ekki
hitunarelement. Haldið börnum yngri en 8 ára
fjarri nema þau séu undir stöðugu eftirliti.
Fylgjast skal með börnum til að tryggja að þau
leiki sér ekki með tækið.
Börn 8 ára og eldri mega nota tækið og einnig
einstaklingar með skerta líkamlega eða andlega
getu, skerta skynjun eða sem ekki hafa reynslu og
þekkingu ef haft er eftirlit með þeim eða ef þeim
er veitt leiðsögn um notkun tækisins á öruggan
hátt og hætturnar sem henni fylgir. Börn mega
ekki leika sér með tækið. Börn skulu ekki hreinsa
eða sjá um viðhald á tækinu nema þau séu eldri
en 8 ára og undir eftirliti.
Geymið tækið og snúru þess þar sem börn yngri en
8 ára ná ekki til.
• VIÐVÖRUN! Þegar tækið er notað í samsettri
stillingu mega börn aðeins nota ofninn undir
eftirliti fullorðinna vegna þess hita sem myndast
(aðeins fyrir gerðir með grilli).
490

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents