AEG IAE8488SFB User Manual page 111

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 33
Með þessum valmöguleika getur valið þinn
eigin tíma og hitastig (milli 35 og 85 °C), sem
hentar fyrir þann mat sem þú ætlar að elda.
Notið 4 lítra af vatni að hámarki, setjið lok á
pottinn. Fyrir frekari upplýsingar um stillingar
fyrir eldun skal skoða Leiðbeiningar fyrir
eldun í „Ábendingar og ráð". Þíðið matvæli
áður en þau eru elduð.
Aðgerðina er einungis hægt að virkja fyrir
fremra eða aftara vinstra eldunarsvæðið. Ef
Sous vide er í gangi er hægt að nota
hellurnar til hægri til að elda án þess að nota
aðgerðina.
Tímastillirinn virkar sem Sous
vide með Mínútumælir. Aðgerðin
afvirkjast sjálfkrafa eftir 4
klukkustunda hámarkstíma.
1. Undirbúið ólíka matarhluta samkvæmt
leiðbeiningum að ofan.
2. Setjið pott fullan af vatni á fremri eða
aftari vinstri hellu.
3. Snertið
> Sous vide. Þú getur einnig
snert
> Aðgerðir helluborðs > Sous
vide.
4. Veljið rétt hitastig.
Stillið tímann (valkvætt). Tími eldunar fer eftir
þykkt og tegund matar.
5. Ýtið á í lagi til að halda áfram.
6. Leggðu Matvælaskynjari á brún pottsins.
7. Snertið í lagi til að loka sprettiglugganum.
8. Snertið Byrja til að virkja forhitun.
Þegar potturinn nær tilætluðu hitastigi, gefur
tækið frá sér hljóðmerki og sprettigluggi
kemur upp. Snertu í lagi til að staðfesta.
9. Setjið pokana lóðrétt í pottin (þú getur
notað Sous vide grind). Snertu Byrja.
Ef þú stillir Mínútumælir, byrjar hann að
ganga með aðgerðinni.
10. Þegar búið er að stilla tímann, er
hljóðmerki gefið og
til að stöðva merkið.
Til að stöðva eða endurstilla aðgerðina, ýtið á
fyrir merkið á virku hellunni og veljið
Stöðva. Til að staðfesta, snertið Já í
sprettiglugganum.
blikkar. Snertu
KeepTemperature
Þú getur notað Sous vide aðgerðina til að
elda á meðan Matvælaskynjari stjórnar
nákvæmlega og viðheldur hitastiginu (með
nákvæmni upp á + / - 1 °C). Þú getur
undirbúið breitt úrval rétta, t.d. kryddaða
grunna eða sósur (t.d. ólíkar karrý tegundir
eða bouillabaisse fiskisúpu). Þú getur valið
eigin stillingar sem þú finnur í töflunni með
eldurnarleiðbeiningum í „Ábendingar og ráð".
Aðgerðina er einungis hægt að virkja fyrir
fremra eða aftara vinstra eldunarsvæðið.
1. Ýtið á
> Aðgerðir helluborðs > Sous
vide til að fá aðgang að aðgerðinni með
því að snerta
2. Veljið rétt hitastig.
Stillið tímann (valkvætt).
3. Ýtið á í lagi til að halda áfram.
4. Setjið Matvælaskynjari á brún pottsins
eða stingið því í matinn.
5. Snertið Byrja til að virkja forhitun.
Þegar potturinn nær tilætluðu hitastigi, gefur
tækið frá sér hljóðmerki og sprettigluggi
kemur upp.
6. Snertið í lagi til að loka sprettiglugganum.
7. Snertu Byrja.
Ef þú stillir Mínútumælir, byrjar hann að
ganga með aðgerðinni.
8. Þegar búið er að stilla tímann, er
hljóðmerki gefið og
til að stöðva merkið.
Til að stöðva eða endurstilla aðgerðina, ýtið á
fyrir merkið á virku hellunni og veljið
Stöðva. Til að staðfesta, snertið Já í
sprettiglugganum.
6.14 Hitamælir
Með þessum valmöguleika virkar
Matvælaskynjari sem hitamælir sem hjálpar
þér að fylgjast með hitastigi matarins eða
vökvans meðan á eldun stendur. Til dæmis
getur þú reitt þig á hann til að hita upp mjólk
eða til að athuga hitastigið á barnamat.
Að minnsta kosti ein hella verður að vera virk
fyrir þessa aðgerð.
Þú getur virkjað aðgerðina fyrir allar hellur en
aðeins fyrir eina hellu í einu.
> Sous vide.
blikkar. Snertu
ÍSLENSKA
111

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents