Microlife BP B1 Classic Manual page 62

Hide thumbs Also See for BP B1 Classic:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Upplýsingar fyrir lækna ef IHB táknið birtist ítrekað.
Þetta tæki er sveiflumælandi blóðþrýstingsmælir sem mælir
einnig hjartslátt á meðan mælingu stendur og gefur til kynna
þegar hjartsláttur er óreglulegur.
4. Gagnaminni
Tækið vistar sjálfkrafa síðustu 30 mælingar.
Skoðun vistaðra mælingarniðurstaðna
Ýttu stutt á M-hnappinn 3 þegar slökkt er á tækinu. Skjárinn sýnir
fyrst «M» AO og «A»,sem stendur fyrir meðaltali mælinga.
Ýttu aftur á M-hnappinn til að sjá fyrri mælingu. Ýttu oft á M-hnap-
pinn til að fletta á milli mælinga.
Blóðþrýstingmæling með sæmilega staðsettum handleggs-
borða AQ-A fer ekki inn í meðaltal mælinga.
Gættu þess að vista ekki fleiri mælingar en sem nemur
30 mælinga gagnaminni tækisins. Þegar 30 mælingin
hefur verið vistuð er elstu mælingunni sjálfkrafa skipt
út fyrir 31 mælinguna. Læknir ætti að meta niðurstöður
áður en hámarks gagnaminni er náð; annars glatast upplýs-
ingar.
Eyðing allra mælingarniðurstaðna
Ef þú ert viss um að þú viljir eyða öllum gildum, haltu inni M-
hnappnum (það þarf að vera slökkt á tækinu áður) þangað til «CL
ALL» birtist og slepptu svo hnappinum. Til að endanlega eyða öllu
minni, ýttu á tíma hnappinn á meðan «CL ALL» blikkar. Það er
ekki hægt að eyða út stökum mælingum.
Hætta við eyðingu: ýttu á ON/OFF hnappinn 1 á meðan
«CL ALL» blikkar.
5. Rafhlöðumælir og skipt um rafhlöðu
Rafhlöður næstum tómar
Þegar um það bil ¾ af orku rafhlöðunnar hafa verið nýttir, blikkar
rafhlöðutáknið AM um leið og kveikt er á tækinu (myndin sýnir
rafhlöðu fyllta að hluta til). Tækið heldur áfram að mæla rétt, en
engu að síður er ráðlegt að verða sér úti um nýjar rafhlöður.
Rafhlöður tómar – skipt um
Þegar rafhlöðurnar hafa tæmst blikkar rafhlöðutáknið AM um leið
og kveikt er á tækinu (myndin sýnir tóma rafhlöðu). Þá er ekki hægt
að gera frekari mælingar og skipta verður um rafhlöður.
1. Opnaðu rafhlöðuhólfið 6 aftan á tækinu.
60
2. Skiptu um rafhlöður – og gættu þess að þær snúi rétt eins og
táknin í rafhlöðuhólfinu sýna.
3. Stilling dagsetningar og tíma fylgir sama ferli og lýst er í «kafla
1.»
Mælingarnar sem eru geymdar í minninu er eytt þegar
rafhlöðurnar eru teknar úr rafhlöðuhólfinu (t.d. þegar skipt
er um rafhlöður).
Hvernig rafhlöður og hvernig skal meðhöndla þær?
Notaðu 4 nýjar og endingargóðar 1.5 V alkalín rafhlöður í
stærð AAA.
Notaðu ekki rafhlöðurnar lengur en fram að síðasta sölu-
degi þeirra.
Taktu rafhlöðurnar úr blóðþrýstingsmælinum ef ekki á að
nota hann tímabundið.
6. Villuboð
Ef villuboð koma fram meðan á mælingu stendur, stöðvast hún og
villuboðin birtast á skjánum, t.d. «Err 3».
Mögulegar ástæður og viðbrögð við
Villuboð Lýsing
þeim
«Err 1»
Of veikt
Hjartsláttarmerkin frá handleggs-
merki
borðanum eru of veik. Komdu honum
AR
fyrir að nýju og endurtaktu mælinguna.*
«Err 2»
Villuboð
Meðan á mælingu stóð bárust villuboð til
handleggsborðans, til dæmis vegna
AQ-B
hreyfingar eða vöðvaspennu. Endurtaktu
mælinguna og haltu handleggnum í
kyrrstöðu.
«Err 3»
Óeðlilegur
Ekki myndast nægur þrýstingur frá
þrýstingur í
handleggsborðanum. Leki gæti hafa
AQ-C
handleggs-
komið fram. Athugaðu hvort handleggs-
borða.
borðinn sé rétt festur og ekki of víður.
Skiptu um rafhlöður ef með þarf. Endur-
taktu mælinguna.
«Err 5»
Óeðlileg
Mælingarmerkin eru ónákvæm og þess
niðurstaða
vegna er ekki hægt að sýna neina
niðurstöðu. Lestu gátlistann fyrir
nákvæmar mælingar og endurtaktu svo
mælinguna.*

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents