Uppsetningarstaður Og Varúðarráðstafanir - Canvac Q Air CFK3301V Use Instructions

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 4
UPPSETNINGARSTAÐUR OG
VARÚÐARRÁÐSTAFANIR
Staður
Stilltu tækinu vinsamlegast upp á sléttum yfirborðsfleti. Ekki láta tækið standa á
óstöðugum fleti (t.d. hallandi eða mjúkum) svo það velti ekki. Ekki nota tækið við
hátt hita- og rakastig (í baðherbergi eða eldhúsi).
Ekki leggja neitt yfir
viftuna, hún hitnar mjög!
Öryggismál: Viftan er búin ofhitnunarskynjara og sjálfvirkum bilanarofa sem rýfur
rafmagn til hennar ef hún veltur um koll eða ofhitnar. Bregðist skynjarinn við skaltu
taka viftuna úr sambandi við rafmagn og leyfa henni að kólna. Athugaðu allar
mögulegar fyrirstöður og fjarlægðu þær áður en viftan er sett í gang á ný og gættu
þess að hafa hana á hörðu og sléttu yfirborði.
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
Hafðu ekkert nær viftunni
en 1 metra
haltu fjarlægð
77

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents