Að Setja Saman Viftuhlíf Og Viftublað; Notkun; Þrif - Canvac Q Air CGF1403V Use Instructions

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 12
AÐ SETJA SAMAN VIFTUHLÍF OG
VIFTUBLAÐ
1.
Skrúfaðu spindilinn lausan réttsælis (eða taktu hann úr pokanum) og
skrúfaðu plastskrúfuna rangsælis til að fjarlægja hvoru tveggja. Festu
grindarhlífina við vélina og hertu svo plastróna á ný. (7. mynd)
2.
Renndu blaðinu inn í skaftið og gættu þess að snúðpinninn falli ofan
í sporið á blaðinu. Snúðu spindlinum rangsælis til að herða blaðið. (8.
mynd)
3.
Festu framhlífina og afturhlífina saman með smellunni og hertu svo
læsiskrúfu og ró viftuhlífarinnar. (9. mynd)
Fig.7
7. MYND
LEIÐBEININGAR UM NOTKUN
1.
Hnapparofinn stýrir hraða viftunnar.
0àAf 1àHægt 2àMeðalhraði 3àHratt
2.
Að ræsa/stöðva snúning viftuhaussins Þrýstu tengihnappnum niður eða
dragðu hann upp.
3.
Stilltu loftflæðið upp eða niður með því að ýta hlífunum varlega í þá átt
sem óskað er eftir.
4.
Hægt er að stilla hæð viftunnar með því að losa hæðarstillihringinn,
hækka eða lækka viftuna varlega og síðan að herða hæðarstillihringinn
vel.
ÞRIF
1.
Passið að draga rafmagnsklóna úr innstungunni áður en viftan er þrifin.
2.
Plasthlutir skulu þrifnir með mjúkum rökum klút. Þurrkið vel eftir á.
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
SPINDILL
SPINDILL
HERT
LOSAÐ
PLASTRÓ
Fig.8
8. MYND
HERT
FAR
FESTIPINNI
Fig.9
9. MYND
BLAÐ
49

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents