Canvac Q Air CFK3301V Use Instructions page 70

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 4
70
IS
9. Ekki setja hitarann þar sem hann blæs í átt að rafmagnsinnstungunni eða undir hana.
Þegar hitarinn er í notkun ætti rafmagnsinnstungan að vera á bak við hann.
10. Ekki tengja annað aflfrekt tæki við sömu innstungu.
11. Ekki nota þennan hitara nálægt baðkeri, úðahaus eða sundlaug.
12. Tæki þetta skal tengja við CE-vottaða fasta innstungu sem skilað getur málafli þess.
Ekki nota fjölnota framlengingarsnúru.
13. Sé eitthvað lagt yfir hitarann eða hann hafður á röngum stað getur myndast
eldhætta. Ekki nota tímastilli eða forritunarbúnað sem tengir aflgjafann sjálfkrafa.
14. Bili hitarinn skaltu vinsamlegast slökkva á honum og aftengja frá rafmagni án tafar.
15. Skoðaðu rafmagnsleiðsluna og klóna fyrir notkun. Sé leiðslan sködduð má notandi
hvorki taka hana af né skipta um. Aðeins viðhaldsdeild framleiðanda eða annað
fagmenntað fólk má skipta um leiðslu.
16. Börn, eldra fólk eða sjúklingar sem ekki geta annast um sjálfa sig ættu einungis að
nota tækið undir eftirliti fullorðins til að koma í veg fyrir slys.
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents