Hyundai Staria US4 2021 Owner's Manual page 767

Table of Contents

Advertisement

Snjókeðjur
Type A
Type A
Type B
Type B
Hliðar þverofinna hjólbarða eru þynnri
en á öðrum gerðum hjólbarða og
sumar gerðir snjókeðja geta því valdið
skemmdum á þeim. Því er ráðlegt að
nota vetrarhjólbarða fremur en keðjur,
ef þess er kostur. Settu ekki keðjur á
hjólbarða á ökutækjum sem búin eru
álfelgum. Ef óhjákvæmilegt er skal nota
snjókeðjur úr dúk og setja á hjólbarðana
eftir að hafa skoðað leiðbeiningarnar sem
fylgja með keðjunum. Ábyrgðartrygging
framleiðanda ökutækisins tekur ekki til
skemmda á ökutækinu sem hljótast af
rangri notkun snjókeðja.
VARÚÐ
Notkun snjókeðja úr dúk kann að hafa
slæm áhrif á stjórnun ökutækisins:
• Akið ekki hraðar en 30 km/klst. eða
sem nemur þeim hámarkshraða sem
framleiðandi keðjanna mælir með,
hvort sem reynist lægra.
• Akið gætilega og sneiðið hjá þústum,
holum, kröppum beygjum og öðrum
hættum á veginum, sem gætu valdið
hristingi ökutækisins.
• Forðist krappar beygjur og læsta
OUS4061019
OUS4061019
hemlun.
Upplýsingar
• Settu snjókeðjur úr dúk upp á
hjólbörðunum að framan. Taka skal
fram að uppsetning snjókeðja úr dúk á
hjólbarðana veitir meiri aksturskraft,
en kemur ekki í veg fyrir hliðarskrik.
• Áður en negldir hjólbarðar eru settir á
er rétt að kynna sér reglur um notkun
OUS4061026
OUS4061026
slíkra hjólbarða á hverjum stað.
A
10-3

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents