Cochlear Baha Attract System User Manual page 31

Part b
Hide thumbs Also See for Baha Attract System:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Úrræðaleit
Ýmis vandamál, svo sem ef ekkert hljóð heyrist,
hljóð er slitrótt eða það heyrist brak eða suð,
geta tengst rafhlöðunni. Þá er oft besta lausnin að
skipta um rafhlöðu.
Vandamál
Ekkert hljóð/
Lítil eða engin hleðsla á rafhlöðu.
dauft hljóð
Hljóðstyrkur er of lítill.
Segullinn er ekki nógu kraftmikill.
Hljóðtruflanir
Húfur, gleraugu eða aðrir hlutir
(blísturhljóð)
snerta hljóðörgjörvann.
Rafhlöðuhlífin er rangt staðsett.
Hljóðið er bjagað eða
Hljóðstyrkur er of mikill.
slitrótt
Lítil hleðsla á rafhlöðu.
Hljóðörgjörvinn
Segullinn er ekki nógu kraftmikill.
dettur ítrekað af
Segullinn er of kraftmikill.
Viðvarandi húðerting
Hljóðörgjörvinn
Ekki er kveikt á hljóðörgjörvanum.
virkar ekki
Rafhlöðuhólfið er ekki alveg lokað.
Rafhlaðan er tóm.
Rafhlaðan er sett rangt í.
Hnappalás er virkur.
Orsök
Ef úrræðin sem tilgreind eru á töflunni leysa
ekki vandann skaltu leita frekari ráða hjá
heyrnarsérfræðingnum.
Úrræði
Skiptu um rafhlöðuna.
Hækkaðu hljóðstyrkinn.
Hafðu samband við
heyrnarsérfræðinginn þinn.
Færðu hlutinn til eða fjarlægðu
hann.
Lokaðu rafhlöðuhlífinni.
Lækkaðu hljóðstyrkinn.
Skiptu um rafhlöðuna.
Hafðu samband við
heyrnarsérfræðinginn þinn.
Hafðu samband við
heyrnarsérfræðinginn þinn.
Kveiktu á hljóðörgjörvanum.
Lokaðu rafhlöðuhólfinu gætilega,
þar til hlífin fellur alveg að.
Skiptu um rafhlöðuna.
Gakktu úr skugga um að rafhlaðan
sé rétt sett í.
Gerðu hnappalás óvirkan.
Íslenska
31

Advertisement

Table of Contents
loading
Need help?

Need help?

Do you have a question about the Baha Attract System and is the answer not in the manual?

Questions and answers

Subscribe to Our Youtube Channel

Table of Contents