HERKULES TKS 1500 S Translation From The Original Language page 198

Circular saw bench
Table of Contents

Advertisement

Fig. 10
Fig. 19
Fig. 20
198
Að skipta um sagarblað, Mynd. 10.
Varúð: Slökkvið á vélinni og takið hana úr rafmagns-
sambandi áður en stillingar hefjast, annað viðhald eða
skipt verður um sagarblað.
Notið hanska á meðan sagarblaðið er meðhöndlað.
Snúið hæðarstillingar sveifinni þar til sagarblaðið nær
mestu hæð.
• Fjarlægið sagarblaðshlífina.
• Fjarlægið borðraufina.
• Notið sagarblaðs lykilinn til að losa sagarblaðs skrú-
funa með því að snúa rangsælis (hægri handar skrúf-
gangur).
• Lagið spindilinn með 13mm flötum skiptilykli (ekki in-
nifalinn með vélinni).
• Fjarlægið ytra flansið og togið sagarblaðið af.
• Þrífið bæði flönsin vel áður en nýtt sagarblað er sett á.
• Setjið nú sagarblaðið á í öfugri röð.
• Aðvörun: Takið eftir snúnings átt sagarblaðsins. Od-
dar tannanna eiga að vísa í sömu átt og blaðið snýst
í. T.d. áfram (sjá örvar á sagarblaðinu).
• Setjið hlífina aftur á sagarblaðið.
• Áður en byrjað er að vinna með sögina, verið viss um
að allur öryggisbúnaður virki. Mikilvægt atriði: Þegar
nýtt sagarblað hefur verið sett í, verið viss um að það
snúist eðlilega með því að snúa því handvirkt.
• Stingið vélinni í rafmagnssamband og látið hana gan-
ga í smá stund, áður en byrjað er að saga.
Vinnuleiðbeiningar
Að vinna með borðsagir
Að saga stór vinnustykki, Mynd. 19.
Ef breidd vinnustykkisins er meiri en 120 mm.
Verkfæri: Hjólsagarblað fyrir langsum skurð.
Aðferð:Stillið lengdarlásinn samkvæmt þeirri breidd
sem óskað er eftir.
Hafið staðsetningu handanna í
huga. Ef mjóir hlutar eru sagaðir, er vinnustykkið fært
áfram á verkfærasvæðinu með hægri hönd eða með
handfanginu.
Ef það er einhver hætta á að vinnustykkið geti klemmst
á milli sagarblaðsins, fleygsins og lássins, verður að
færa lásinn aftur á mitt sagarblaðið eða notast verður
við stuttan aukalás. Efri ryksuguhlífin var aðeins sýnd
á myndunum eða sleppt í einstaka tilfellum til að sýna
aðferðina og tækin betur. Ryksuguhlífin er nauðsynsleg
í öllum tilfellum.
Að skera mjó vinnustykki, Mynd. 20.
Ef breidd vinnustykkisins er minni en 120 mm.
Verkfæri: Hjólsagarblað fyrir langsum skurð.
Aðferð: Stillið lengdarlásinn samkvæmt þeirri breidd
sem óskað er eftir. Færið vinnustykkið áfram með
báðum höndum; notið handfangið nálægt sagarblaðinu
og ýtið vinnustykkinu áfram þar til það er fyrir aftan fley-
ginn. Notið handfangið frá byrjun ef um ræðir mjög stutt
vinnustykki.

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

390 1306 931390 1306 947

Table of Contents