HERKULES TKS 1500 S Translation From The Original Language page 178

Circular saw bench
Table of Contents

Advertisement

178
Bahag AG
Gutenbergstraße 21
D-68167 Mannheim
Kæri viðskiptavinur,
Við óskum þér góðrar skemmtunar og góðs gengis með
nýju Herkules vélina þína.
Vísbending:
Samkvæmt viðeigandi lögum um ábyrgð er framleiðan-
di þessarar hjólsagar ekki ábyrgur fyrir skemmdum sem
upp koma eða vegna:
• rangrar meðferðar,
• þess að notkunarleiðbeiningum er ekki fylgt eftir,
• þess að viðgerð er framkvæmd af þriðja aðila og við-
gerðarmaður hefur ekki tilskilin leyfi,
• þess að varahlutir sem ekki koma frá framleiðanda
hefur verið komið fyrir,
• rangrar notkunar,
• bilanna í rafkerfinu því að rafmagnsupplýsingum hefur
ekki verið fylgt né reglugerðum VDE 0100, DIN 57113
/ VDE 0113
Ráðleggingar:
Lestu allan texta notkunarleiðbeininganna áður en þú
setur vélina saman og byrjar að nota búnaðinn.
Þessar notkunarleiðbeiningar eru ætlaðar til þess að
gera það auðveldara fyrir þig að kynnast tækinu og nota
það í þá vinnu sem það er hannað fyrir.
Notkunarleiðbeiningarnar innihalda mikilvægar upplý-
singar um hvernig skal nota vélina fagmannlega og á
öruggan og hagsýnan hátt, og hvernig þú getur forðast
hættur, sparað viðgerðarkostnað, dregið úr niðritíma
og aukið áreiðanleika og endingartíma vélarinnar. Til
viðbótar við öryggisreglurnar sem fylgja með, verður þú
að fylgja viðeigandi reglum lands þín af því er tekur til
notkunar vélarinnar.
Settu notkunarleiðbeiningarnar í glæra plastmöppu til
að verja þær fyrir óhreinindum og raka, og geymdu þær
nálægt vélinni. Það verður að lesa leiðbeiningarnar og
þær verður að skoða vel af hverjum stjórnanda áður en
vinna hefst. Aðeins þeir einstaklingar sem hlotið hafa
þjálfun í notkun á vélinni og hafa verið upplýstir um þær
margvíslegu hættur sem fylgir því að vinna við vélina,
mega vinna við vélina. Það verður að fara eftir kröfum
um lágmarks aldur.
Til viðbótar við öryggisupplýsingar sem fylgja notkunar-
leiðbeiningunum og sérstökum reglugerðum lands þíns,
verður að skoða almennt viðurkenndar tæknireglur fyrir
notkun á trésmíðavélum.
Almennar skýringar
• Athugaðu alla hluta vélarinnar vegna skemmda, þe-
gar þú tekur hana upp. Tilkynntu allar bilanir þegar í
stað til birgðasala.
• Ekki er hægt að taka mark á kvörtunum sem koma
of seint.
• Vertu viss um að allir hlutar sendingarnar séu með.
• Kynntu þér vélina vel með því að lesa þessar leiðbei-
ningar vandlega áður en þú byrjar að nota hana.

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

390 1306 931390 1306 947

Table of Contents