S M M - L L; M 22 - 32 Cm (См); L 32 - 42 Cm (См) - Microlife BP B3 Comfort PC Manual

Hide thumbs Also See for BP B3 Comfort PC:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 3
9. Villuboð
10. Öryggi, viðhald, nákvæmnismæling og förgun
• Öryggi og eftirlit
• Viðhald tækisins
• Þrif á handleggsborða
• Nákvæmnismæling
• Förgun
11. Ábyrgð
12. Tæknilýsing
Ábyrgðarskírteini
1. Notkun tækisins í fyrsta sinn
Ísetning rafhlaða
Þegar þú hefur tekið tækið úr umbúðunum skaltu byrja á því að
setja rafhlöðurnar í það. Rafhlöðuhólfið 9 er aftan á tækinu. Settu
rafhlöðurnar í (4 x 1.5 V, stærð AA) og gættu þess að snúa
skautum rétt.
Stilling dagsetningar og tíma
1. Eftir að nýju rafhlöðurnar eru settar í blikkar ártal á skjánum. Þú
getur stillt ártalið með því að ýta á M-hnappinn 3. Til að
staðfesta og stilla mánuðinn, ýttu á MAM hnappinn 4.
2. Ýttu á M-hnappinn til að stilla mánuðinn. Ýttu á MAM hnappinn
til að staðfesta og stilla dagsetningu.
3. Fylgdu leiðbeiningunum hér að ofan til að stilla dag, klukkus-
tund og mínútur.
4. Þegar þú ert búin að stilla mínútur og ýta á MAM hnappinn, þá
ertu búin að stilla tíma og dagsetningu.
5. Ef þú vilt breyta tíma og dagsetningu, ýttu og haltu inni MAM
hnappnum í u.þ.b. 3 sekúndur þangað til ártalið byrjar að blikka.
Núna getur þú sett inn ný gildi eins og er lýst hér að ofan.
Réttur handleggsborði valinn
Handleggsborðar fást í mismunandi stærðum hjá Microlife.Veldu
stærð miðað við ummál upphandleggsins (taka skal þétt mál um
miðjan upphandlegginn).
Stærð handleggsborða Ummál upphandleggs
S
M
M - L
L
66
17 - 22 cm
22 - 32 cm
22 - 42 cm
32 - 42 cm
Stærð handleggsborða Ummál upphandleggs
L - XL
Notaðu eingöngu Microlife handleggsborða.
Hafðu samband við Artasan ehf., umboð Microlife á Íslandi ef
meðfylgjandi handleggsborði AT passar ekki.
Tengdu handleggsborðann við tækið með því að stinga tengi
handleggsborðans AK eins langt og það kemst inn í innstun-
guna 6.
Ef þú kaupir auka Microlife handleggsborða, vinsamlegast
fjarlægðu tengið AK af slöngunni á handleggsborðanum AL
sem fylgir með mælinum og settu tengið inn í slönguna á
auka handleggsborðanum (gildir fyrir allar stærðir af
handleggsborða)
Notandi valinn
Tækið vistar niðurstöður fyrir tvo notendur.
Veldu notanda (notandi 1 eða 2 BN) með því að ýta á noten-
dahnappinn 5.
Fyrir hverja mælingu, vertu viss um að réttur notandi sé
valinn.
Veldu venjulega eða MAM stillingu
Fyrir hverja mælingu veldu venjulega (ein mæling) eða MAM still-
ingu (sjálfkrafa þrjár mælingar). Með MAM stillingu eru þrjár
mælingar gerðar sjálfkrafa í röð og niðurstaðan er svo sjálfkrafa
greind og birt á skjánum. Vegna þess að blóðþrýstingurinn svei-
flast stöðugt þá er niðurstaðan áreiðanlegri á þennan hátt heldur
en þegar ein mæling er gerð.
 Til að velja MAM stillingu, ýttu á MAM hnappinn 4 þangað til
MAM-merkið AP birtist á skjánum. Til að skipta yfir í venjulega
mælingu (ein mæling), ýttu aftur á MAM-hnappinn þangað til
MAM-merkið hverfur.
 Neðst til hægri á skjánum birtist talan 1, 2 eða 3 til að sýna
hvaða mæling er í gangi.
 Það er 15 sekúndna pása á milli mælingana. Niðurtalning gefur
til kynna tímann sem er eftir.
 Einstaka niðurstöður eru ekki birtar. Blóðþrýstingurinn birtist
aðeins þegar öllum þremur mælingunum er lokið.
 Ekki fjarlægja handleggsborðann á milli mælinga.
 Ef ein mæling skilar vafasömum niðurstöðum er sjálfkrafa mælt
í fjórða sinn.
32 - 52 cm

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents