Microlife BP B3 Comfort PC Manual page 67

Hide thumbs Also See for BP B3 Comfort PC:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 3
Microlife BP B3 Comfort PC
1 «KVEIKT/SLÖKKT» hnappur (ON/OFF)
2 Skjár
3 M-hnappur (minni)
4 MAM hnappur
5 Notendahnappur
6 Innstunga fyrir handleggsborða
7 Innstunga fyrir straumbreyti
8 USB-tengi
9 Rafhlöðuhólf
AT Handleggsborði
AK Tengi á handleggsborða
AL Slanga á handleggsborða
Skjár
AM Gildi efri marka
AN Gildi neðri marka
AO Hjartsláttur
AP MAM-stilling
AQ Staða rafhlöðu
AR Handleggsborða athugun
-A: Sæmilega staðsettur
-B: Villuboð «Err 2»
-C: Ójafn þrýstingur í handleggsborða «Err 3»
AS Of veikt merki «Err 1»
BT Óreglulegur hjartsláttur (IHB) tákn
BK MAM-millibilstími
BL Umferðarljós
BM Hjartsláttartíðni
BN Notandamerki
BO Vistuð tölugildi
BP Dagsetning/tími
Lestu leiðbeiningarnar vandlega áður en þú notar tækið.
Sá hluti sem snertir notanda, BF-gerð
Haldið þurru
BP B3 Comfort PC
Fyrirhuguð notkun:
Þessi sveiflumælandi blóðþrýstingsmælir er ætlaður til að mæla
blóðþrýsing án inngrips hjá fólki 12 ára og eldri.
Ágæti viðskiptavinur,
Tækið er hannað í samstarfi við lækna og staðfesta klínískar
rannsóknir að nákvæmni mælinganna er mjög mikil.*
Ef þú hefur einhverjar spurningar, ert í vafa með einhver atriði eða
vantar varahluti, skaltu hafa samband við seljanda tækisins eða
Artasan ehf., umboð Microlife á Íslandi, í síma 414-9200. Nánari
upplýsingar um vörur Microlife er að finna á vefsetrinu
www.microlife.com.
Með ósk um góða heilsu – Microlife AG!
* Þetta tæki er prófað samkvæmt ESH reglum og ISO81060-2:2013.
Efnisyfirlit
1. Notkun tækisins í fyrsta sinn
• Ísetning rafhlaða
• Stilling dagsetningar og tíma
• Réttur handleggsborði valinn
• Notandi valinn
• Veldu venjulega eða MAM stillingu
2. Gátlisti fyrir áreiðanlega mælingu
3. Blóðþrýstingmæling tekin
• Hvernig á að sleppa því að vista mælingu
• Hvernig á ég að meta blóðþrýstinginn?
• Tákn óreglulegs hjartsláttar (IHB) birtist
4. Gagnaminni
• Skoðun vistaðra mælingarniðurstaðna
• Eyðing allra mælingarniðurstaðna
5. Rafhlöðumælir og skipt um rafhlöðu
• Rafhlöður næstum tómar
• Rafhlöður tómar – skipt um
• Hvernig rafhlöður og hvernig skal meðhöndla þær?
• Notkun endurhlaðanlegra rafhlaða
6. Notkun straumbreytis
7. Aðgerðir með tölvutengingu
8. Aðgerðir með tölvutengingu
IS
IS
65

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents