Weber Genesis E-310 Owner's Manual page 222

Hide thumbs Also See for Genesis E-310:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

AÐ HREINSA EÐA SKIPTA UM BRENNARARÖR (framhald)
Fjarlægið brennararör
Það sem þarf: 5/16" toppjárn .
A) Fjarlægið kveikjuvír(a) af kveikjuklemmu(m) (9) .
B) Notið 5/16" toppjárn til að fjarlægja skrúfurnar sem halda Crossover
bakhliðina innan í grillhúsinu (10) .
C) Fjarlægið skrúfuna sem heldur brennararörinu við grillhúsið með því að nota 5/16"
topplykil (11) .
D) Togið brennararöraeininguna (þar á meðal kveiki) upp og úr grillhúsinu (12) .
Athugið: 310 tegundin hefur aðra jarðtengingu tengda við miðbrennararörið (13) .
Hreinsið brennararör
Það sem þarf: Vasaljós, vír (beinan vír úr herðatré), hentugan ryðfrían stálvírabursta og
mjúkan bursta (tannbursta) .
A) Lítið inn í hvert brennararör og hverja Crossover
B) Hreinsið aðskotahluti eða stíflu úr brennararörinu og Crossover
(15) .
C) Athugið köngulóa-/skordýraskerma við enda brennararöra og hreinsið með mjúka
burstanum (16) .
m VARÚÐ: Ekki hreinsa köngulóa-/skordýraskerma með
hörðum eða beittum áhöldum. Ekki losa köngulóa-/
skordýraskerma eða stækka op þeirra.
D) Notið ryðfría stálburstann til að hreinsa yfirborð brennararöranna og Crossover
rásarinnar (17) . Þetta er gert til að tryggja að öll brennaraop sem liggja samhliða
rörunum séu opin og óstífluð . Þegar brennararör eru hreinsuð skal forðast að
skemma kveikjurafskautið með því að bursta varlega umhverfis það .
Komið brennararörum aftur fyrir
Það sem þarf: 5/16" toppjárn .
A) Rennið hverju brennararöri og kveikjuvírnum í gegnum opið á grillhúsinu (18) .
Upplýsingar um rétta staðsetningu brennararöra eru í "AÐ KVEIKJA MEÐ
RAFKVEIKIKERFINU"
B) Stillið brennararörinu upp við ventilinn .
m VARÚÐ: Op brennararöra (19) verða að vera á réttum stað
fyrir ofan ventlaop (20).
C) Festið aftur skrúfurnar sem halda Crossover
5/16" toppjárn (21) .
D) Festið aftur skrúfuna sem heldur brennararörinu við grillhúsið með því að nota
5/16" toppjárn . Brennararörið gæti virst vera laust (22) þegar skrúfað hefur verið
þéttingsfast . Þetta er eðlilegt .
E) Leiðið víra aftur í gegnum kveikjuklemmurnar . Skoðið aftur skýringarmynd (9) .
m VARÚÐ: Allir vírar verða vera leiddir rétt í gegnum
víraklemmur.
F) Festið vírana við kveikieininguna með því að fylgja litum og númeramerkingum (23) .
Upplýsingar um rétta tengingu víra eru í "AÐ KVEIKJA MEÐ RAFKVEIKIKERFINU" .
m VIÐVÖRUN: Tryggið að búið sé að setja saman alla hluta og
að festingar séu vel hertar áður en grillið er notað. Aðgerðir
þínar, ef þú ferð ekki eftir þessari viðvörun, geta valdið
eldsvoða, sprengingu eða bilun í burðarvirki og leitt til
alvarlegs líkamstjóns, dauða eða eignatjóns.
24
VIÐHALD
®
rásinni við
rás með vasaljósi (14) .
®
rásinni með vírnum
®
®
rásinni við grillhúsið með því að nota
®
9
12
17
19
20
22
10
330
14
15
16
18
21
11
13
23

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Genesis s-310

Table of Contents