Að Koma Gaskúti Fyrir. Möguleikar Á Staðsetningu - Weber Genesis E-310 Owner's Manual

Hide thumbs Also See for Genesis E-310:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

AÐ KOMA GASKÚTI FYRIR. MÖGULEIKAR Á STAÐSETNINGU
Veljið einn af þremur möguleikum til að ákvarða staðsetningu gaskútsins: komið fyrir
inn í grillskápnum, festið á kútahaldara eða setjið gaskútinn á jörðina . Gerð og stærð
gaskútsins sem þú kaupir mun ákvarða hvar gaskúturinn kemur til með að standa .
Uppsetning inn í grillhúsinu
Prótangaskútarnir mega vera inn í grillskápnum svo framarlega sem gaskúturinn passar
í gaskútastýringuna (1) . Það eru nokkrir þættir sem ákvarða hvort að hægt sé að nota
gaskút inn í grillskápnum á öruggan hátt:
A) Neðsti hluti gaskútsins verður að passa á milli gaskútastýringanna og hvíla flatur á
botninum .
Stærð gaskútsins
Hæð
465 mm hámark
Breidd
289 mm - (rétthyrnt pláss) eða
318 mm (kringlótt pláss) hámark
B) Rúmtak gaskúts
8 kg hámark
Nokkrar mögulegar gerðir af gaskútum eru sýndar með leyfilegri stærð (2) .
m AÐVÖRUN: Ef prótangaskúturinn sem þú keyptir
uppfyllir ekki kröfur um stærð gaskúta, ekki reyna að
tengja gaskútinn inn í grillskápnum. Festið gaskútinn á
gaskútahaldarann eða setjið gaskútinn á jörðina. Ef það
er ekki gert getur það valdið skemmdum á slöngunni og
það leitt til eldsvoða eða sprengingu, sem geta valdið
alvarlegum líkamsmeiðslum, dauða, eða skemmdum á
eignum.
1
465 mm
8
LEIÐBEININGAR VARÐANDI GAS
5 kg
5 kg
5.2 kg
6 kg
8 kg
2

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Genesis s-310

Table of Contents