Hjálplegar Ábendingar; Forhitun; Matseld Með Lokið Niðri; Leki Og Fita - Weber Genesis E-310 Owner's Manual

Hide thumbs Also See for Genesis E-310:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

RÁÐ FYRIR GRILLMATSELD OG HJÁLPLEGAR ÁBENDINGAR
• Forhitið grillið alltaf fyrir matseld . Stillið alla brennara á HI og hafið grillið lokað . Hitaðu
í 10 til 15 mínútur eða þangað til að hitamælirinn sýnir 260°-288°C (500°-550°F) .
• Grillið matinn með lokið niðri svo matur verður fullkominn í hvert skipti .
• Grilltími í uppskriftum er miðaður við 20˚C (70° F) lofthita og þegar logn eða lítill
vindur er . Búast má við lengri grilltíma í köldu veðri eða þar sem grillað er hátt yfir
sjávarmáli . En reiknið með styttri grilltíma þar sem er mjög heitt í veðri .
• Grilltíminn getur verið mismundandi eftir veðri, eða magni, stærð og lögun þess mats
sem grillaður er .
• Hitinn á gasgrillinu þínu getur verið heitari en venjulega í fyrstu skiptin sem það er
notað .
• Þær aðstæður sem grillað er við, geta krafist stillingar á brennurum til þess að fá fram
rétt hitastig til eldunnar .
• Í raun er það svo, að stór kjötstykki þurfa lengri grilltíma fyrir hvert kíló en lítið
kjötstykki . Matur á yfirfylltri grillgrind þarf lengri grilltíma en fáeinir kjötbitar . Matur
sem er grillaður í ílátum, eins og bakaðar baunir, þurfa meiri tíma í djúpum potti en á
grunnri steikingarpönnu .
• Skerið burt fitu frá steikum, kótelettum og öðru kjöti, en haldið eftir tæplega 6,4 mm
(¼ úr tommu) af fitu . Það er auðveldara að þrífa ef lítil fita er, og það minnkar hættuna
á að logar blossi upp þegar grillað er .
• Matur sem settur er á grillgrindina beint yfir brennurunum, þarf kannski að snúa eða
færa til þar sem minni hiti er .
• Notið grilltangir fremur en gaffla til að koma í veg fyrir að kjötið missi vökva þegar það
er snúið . Notið tvo spaða til þess að snúa stórum fisk .
• Ef logar blossa upp, skrúfið fyrir alla brennara og færið kjötið til á grillgrindinni . Fljótt
mun draga úr logunum . Eftir að logarnir eru horfnir, kveikið aftur á grillinu . NOTIÐ
ALDREI VATN TIL ÞESS AÐ SLÖKKVA LOGA Á GASGRILLI .
• Ýmis matur, svo sem þunn fiskflök þurfa ílát ef á að grilla þau . Einnota álbakkar eru
mjög handhægir, en einnig er hægt að nota málmpönnu með eldföstum handföngum .
• Vertu alltaf viss um að ekki sé óhreinindi eða matarleifar í fitubakkanum og
fitupönnunni .
• Ekki setja álpappír í fitubakkann sem hægt er að renna út . Það gæti komið í veg fyrir
að fitan renni í fitupönnuna .
• Að nota tímamæli eða þráðlausan kjöthitamæli, mun hjálpa þér til að láta þig vita
hvenær steikin er "velsteikt" en ekki "of steikt" .

FORHITUN

Weber
gasgrillið þitt er orkusparandi tæki . Það gengur við sparneytnu lágu BTU
®
stigi . Að hita upp grillið áður en það er notað er mikilvægt . Kveikið á gasgrillinu þínu
samkvæmt leiðbeiningunum í handbókinni . Til að forhita: eftir að kveikt hefur verið á,
snúðu alla brennara á START/HI, lokaðu lokinu og hitaðu grillið þangað til að hitastigið
er á milli 260° og 288° C (500°F og 550°F), hið ráðlagða grillhitastig . Þetta tekur 10 til 15
mínútur (fer eftir skilyrðum eins og hitastigi lofts og vinds) .
Hægt er að stilla hvern brennara fyrir sig . Stjórnstillingarnar eru OFF, START/HI,
MEDIUM, eða LOW .
OFF
START/HI
Athugið: Aðstæður til matreiðslu, eins og veðurskilyrði, geta krafist stillingar á brennurum
til þess að fá fram rétt hitastig til eldunnar.
Athugið: Ef grillið missir hita meðan á notkun stendur skoðið kaflann um bilanaleit í
þessari handbók.
m AÐVÖRUN: Færið ekki Weber
notkun eða þegar það er heitt.
Ef slökknar á brennara meðan á matseld stendur, opnið lokið, slökkvið á öllum
brennurum og bíðið í fimm mínútur með því að kveikja aftur á grillinu.
MATSELD MEÐ LOKIÐ NIÐRI
Öll grillmatseld er framkvæmd með lokið niðri til að skapa jafnan og dreifðan hita . Með
lokið niðri grillar gasgrillið eins og blástursofn . Hitamælirinn á lokinu sýnir hitastigið inn í
grillinu . Öll forhitun og grillmatseld er gerð með lokið niðri . Ekki gægjast — hitinn sleppur
út í hvert skipti sem þú lyftir lokinu .

LEKI OG FITA

Flavorizer

bragðburstirnar eru hannaðar til að "reykja" rétt magn af feiti fyrir bragðmikla
®
eldamennsku . Of mikið af feiti og fitu safnast saman í fitupönnunni undir fitubakkanum .
Það er hægt að fá einnota álbakka sem passa í söfnunarbakkann .
m AÐVÖRUN: Athugið fitubakkann sem hægt er að renna
út og fitupönnuna í hvert skipti áður en grillið er notað.
Fjarlægið fitu til þess að koma í veg fyrir að kvikni í fitunni í
fitubakkanum.
20
MEDIUM
LOW
gasgrillið til þegar það er í
®
FLAVORIZER
KERFIÐ
®
Þegar fita drýpur af kjötinu á sérstaklega beygðu Flavorizer
þær reyk sem gefur matnum ómótstæðilegt grillbragð . Þökk sé frábærri hönnun á
brennurum, Flavorizer
®
bragðburstum og sveigjanlegri hitastjórn, er búið að koma í veg
fyrir stjórnlausan eld, vegna þess að ÞÚ stjórnar eldinum . Vegna sérstakrar hönnunar á
Flavorizer
bragðburstunum og brennurunum, er fitunni sem drýpur af beint í gegnum
®
fitubakkann, sem hægt er að renna út, að fitupönnunni .
®
bragðburstirnar, skapa

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Genesis s-310

Table of Contents