Að Koma Gaskútnum Fyrir - Weber Genesis E-310 Owner's Manual

Hide thumbs Also See for Genesis E-310:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

AÐ KOMA GASKÚTNUM FYRIR
Kaupið ætíð fullan gaskút frá sölumanni
Alltaf verður að hafa gaskútinn í, flytja og geyma í uppréttri stöðu . Missið aldrei kútinn
og meðhöndluð hann aldrei með kæruleysi . Geymið gaskút aldrei þar sem hitastig getur
farið yfir 51° C (of heitt til að halda með hendinni) . Skiljið til dæmis aldrei gaskútinn eftir í
bílnum þínum á heitum dögum . (Skoðið: "ÖRUGG MEÐHÖNDLUN Á LP GASKÚTUM") .
Að koma gaskút fyrir í gaskútastýringu
Þú þarft: gaskútastýringar (1) .
A) Opnið grillskápinn . Stýringarnar smella í festingargötin í botnþilinu eins og sýnt er í
skýringarmyndinni (2) . Komið flipum stýringanna fyrir í rétthyrndu raufarnar . Festið
með því að þrýsta stýringunum niður til að læsa miðflipanum á sínum stað .
B) Lyftið og staðsetjið gaskútinn á milli stýringanna (3) á botninum . Neðsti hluti
gaskútsins verður að passa á milli gaskútastýringanna (4) .
C) Komið gaskútnum fyrir þannig að lokinn vísi fram á grillinu .
Verið viss um að stýringarnar eru fastar í botnþilinu og að neðsti hlutinn á gaskútnum
passi innan stýringanna .
LEIÐBEININGAR VARÐANDI GAS
1
2
3
4
WWW.WEBER.COM
®
9

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Genesis s-310

Table of Contents