Notkun; Leiðbeiningar Varðandi Gas; Örugg Meðhöndlun Própangaskúta - Weber Genesis E-310 Owner's Manual

Hide thumbs Also See for Genesis E-310:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

NOTKUN

m AÐVÖRUN: Þetta gasgrill er aðeins til notkunar utandyra og
ætti aldrei að nota í bílskúrum eða á lokuðum sólpöllum með
þaki.
m AÐVÖRUN: Weber
gasgrillið má aldrei nota undir óvörðu
®
eldfimu þaki eða þakskeggi.
m AÐVÖRUN: Gasgrillið ætti aldrei að nota þar sem eldfim efni
eru í 60 sm fjarlægð frá toppi, botni eða hliðum grillsins.
m AÐVÖRUN: Weber
gasgrill er ekki ætlað til þess að vera í
®
eða á hjólhýsum eða bátum.
m AÐVÖRUN: Þegar það er í notkun, verður allt gasgrillið heitt.
Farið aldrei frá því án þess að hafa það undir eftirliti.
ÖRUGG MEÐHÖNDLUN PRÓPANGASKÚTA
• Própangas (LP) er jarðolíuefni eins og bensín og náttúrugas . LP gas er gas við
venjulegt hitastig og þrýsting . Undir hóflegum þrýstingi, inn í gaskút, er LP gas vökvi .
Eftir því sem þrýstingurinn eykst, verður vökvinn gufukenndari og að lokum að gasi .
• LP gasið hefur svipaða lykt og náttúrugas . Þú ættir að verða var við þessa lykt .
• LP gas er þyngra en loft . LP gas sem lekur getur safnast saman í dældum og aftrar
dreifingu .
• Það verður að setja LP hylkið, flytja og geyma það í uppréttri stöðu . Það ætti ekki að
missa eða fara illa með LP hylkið .
• Geymið ekki eða flytjið LP hylkið þar sem hitastigið getur farið upp í 51°C (það er of
heitt að halda því í höndunum – til dæmis: ekki skilja LP hylkið inn í bíl á heitum degi) .
• Meðhöndlið "tómt" LP hylki með sömu varkárni og fullt . Jafnvel þegar gaskútur er
tómur gæti enn verið þrýstingur í honum . Lokið alltaf lokanum á gaskútnum áður en
aftengt er .
• Notið ekki skemmt LP hylki . Beyglaður eða ryðgaður gaskútur með skemmdan loka
getur verið hættulegur og ætti strax skipta út fyrir nýjan .
• Það verður að athuga leka við samskeytin þar sem hosurnar tengjast við LP hylkið
í hvert skipti sem LP hylkið er endurnýjað . Til dæmis, athugið í hvert skipti hvort LP
hylkið er fyllt aftur .
• Tryggið að þrýstijafnarinn er settur í með litla ventilsopið vísað niður á við svo að það
safnist ekki vatn þar . Þetta op ætti að vera laust við skít, feiti, skordýr o .s .frv .
ALMENNAR LEIÐBEININGAR
m AÐVÖRUN: Haldið hverskonar raftækjum og gasrörum frá
m AÐVÖRUN: Haldið matseldarsvæðinu frá eldfimum gufum
m AÐVÖRUN: Geymið aldrei auka (vara) gas hylki nærri
m AÐVÖRUN: Gasgrillið verður mjög heitt. Farið mjög varlega
m AÐVÖRUN: Færið ekki gasgrillið til á meðan á því er kveikt.
m AÐVÖRUN: Verið með hlífðarhanska þegar gasgrillið er
LEIÐBEININGAR VARÐANDI GAS
m MIKILVÆG TILKYNNING: Við mælum með því að þú
Búlgaría, Kýpur, Tékkland, Danmörk, Eistland,
Finnland, Ungverjaland, Ísland, Lettland, Litháen,
Malta, Holland, Noregur, Rúmenía, Slóvakía,
Slóvenía, Svíþjóð, Tyrkland
Belgía, Frakkland, Grikkland, Írland, Ítalía,
Lúxemborg, Portúgal, Spánn, Sviss, Bretland
Pólland
Austurríki, Þýskaland
heitu yfirborði gasgrillsins.
og vökvum, eins og bensíni, alkóhóli, o.s.frv. og eldfimu
efni.
Weber
gasgrillinu.
®
þegar börn eða aldraðir eru nálægt.
notað.
GASSLANGA, ÞRÝSTIJAFNARI OG VENTILL
skiptir um gasslöngu á Weber grillinu þínu á 5 ára
fresti. Sum lönd geta haft kröfur um það að skipt sé um
gasslöngu á minna en 5 ára fresti, ef svo er, þá eru kröfur
landsins sem hafa forgang.
Fyrir nýja gasslöngu, þrýstijafnara og ventil, hafðu
samband við söluaðila sem er í nágrenni við þig með því
að nota þær upplýsingar sem koma fyrir á vefsíðunni
okkar. Farið á www.weber.com
LAND
ORKUNOTKUN
Própangas kW
Genesis
310
11,14
®
Genesis
330
®
17,58
Própangas g/h
Genesis
310
796
®
Genesis
330
1 .257
®
.
®
GASTEGUNDIR OG
ÞRÝSTINGUR
I
B/P - 30 mbar
3
I
- 28-30 / 37 mbar
3+
I
P - 37 mbar
3
I
B/P - 50 mbar
3
Bútangas kW
12,7
20,1
Bútangas g/h
924
1 .463
WWW.WEBER.COM
®
7

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Genesis s-310

Table of Contents