Gasleka Athugun - Weber Genesis E-310 Owner's Manual

Hide thumbs Also See for Genesis E-310:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

GASLEKA ATHUGUN

Notið ekki eld til að athuga hvort gasið leki. Verið viss um
að það séu ekki neistar eða opinn eldur í nálægð þegar þú
athugar með gasleka. Neisti eða logi getur leitt til eldsvoða
eða sprengingar og þar af til líkamsmeiðsla, dauða eða
skemmdum á eignum.
m AÐVÖRUN: Þú ætti að athuga með gasleka í hvert skipti sem
þú aftengir og tengir gaskútinn.
Athugið: Öll tengi framleidd í verksmiðju hafa verið vandlega prófuð vegna gasleka.
Brennararnir hafa verið prófaðir. Þú ætti að athuga allar tengingar til öryggis áður en þú
notar Weber® gasgrillið þitt. Flutningar gætu hafa losað eða eyðilagt gastengingarnar.
m AÐVÖRUN: Gerið þessar athuganir á leka jafnvel þó
sölumaður hafi sett grillið saman.
Athugið: Þar sem sumar athuganir með leka, þar á meðal sápuvatnsaðferðin, getur haft
svolítil eyðandi áhrif, verður að hreinsa allar tengingar vel með vatni eftir lekaskoðun.
Ef grillið ykkar er með hliðarhellu, verið viss um að það sé slökkt á henni .
Til að framkvæma athugun á leka: opnið fyrir gaskútinn með því að skrúfa lokann
rangsælis .
m AÐVÖRUN: Ekki kveikja á brennurum þegar leki er
athugaður.
Þú þarft: sápuvatn og tusku eða bursta til að setja það á .
A) Blandið sápu og vatni .
B) Kveiktu á loka gaskútsins með því að nota viðeigandi möguleika, eftir því hvaða
gaskúta- og þrýstijafnaragerð þú notar .
a) Snúið loka gaskútsins rangsælis (1) (2) (3) .
b) Snúið þrýstijafnarasveifinni rangsælis til að skrúfa frá (4) .
c)
Færið þrýstijafnaralásinn í á stöðu (5) (6) .
C) Athugið leka með því að bleyta samskeytin með sápuvatni og athugð hvort það
koma loftbólur . Ef loftbólur myndast, eða loftbólur stækka, þá er leki . Ef það er
leki, skrúfið fyrir gasið og herðið tenginguna . Skrúfið frá gasinu og athugið aftur
með sápuvatni hvort loftbólur komi . Ef að lekinn hættir ekki, hafið þá samband
við söluaðila á þínu svæði, notið upplýsingarnar á heimasíðu okkar . Tengist
www .weber .com
®
.
D) Þegar búið er að athuga lekann, lokið þá fyrir gashylkið og hreinsið
samskeytin með vatni .
14
LEIÐBEININGAR VARÐANDI GAS
m HÆTTA
2
1
2
3
4
5
6
3

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Genesis s-310

Table of Contents