Undirbúið Að Tengja Própangaskútinn - Weber Genesis E-310 Owner's Manual

Hide thumbs Also See for Genesis E-310:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

UNDIRBÚIÐ AÐ TENGJA PRÓPANGASKÚTINN
Þrýstijafnarinn verður að vera fastur við hliðarþilið með öryggisklemmu .
Uppsetning inn í grillskápnum
A) Opnið hurðina á grillskápnum .
B) Rennið öryggisklemmunni (1) meðfram slöngunni þannig að hún flúttar við fremri
festingargöt á innanverðu hægri hliðarinnar . Festið með tveimur skrúfum/skífum/
boltum (2) .
m AÐVÖRUN: Slangan verður að vera föst við hliðarþilið
með öryggisklemmu. Ef það er ekki gert getur það valdið
skemmdum á slöngunni og það leitt til eldsvoða eða
sprengingu, sem geta valdið alvarlegum líkamsmeiðslum,
dauða, eða skemmdum á eignum.
Athugið: Verið viss um að gaskútastýringarnar eru fastar í botnþilinu og að neðsti hlutinn
á gaskútnum passi innan stýringanna.
Uppsetning fyrir utan grillskápinn
A) Opnið hurðina á grillskápnum .
B) Setjið gasslönguna og öryggisklemmuna (1) út í gegnum gatið á hliðarþilinu .
C) Flúttið við festingargöt hliðarþilsins sem staðsett er undir gati hliðarþilsins . Festið
með tveimur skrúfum/skífum/boltum (2) .
m AÐVÖRUN: Slangan verður að vera föst við hliðarþilið
með öryggisklemmu. Ef það er ekki gert getur það valdið
skemmdum á slöngunni og það leitt til eldsvoða eða
sprengingu, sem geta valdið alvarlegum líkamsmeiðslum,
dauða, eða skemmdum á eignum.
LEIÐBEININGAR VARÐANDI GAS
2
1
1
2
WWW.WEBER.COM
®
11

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Genesis s-310

Table of Contents