Bilanaleit - Weber Genesis E-310 Owner's Manual

Hide thumbs Also See for Genesis E-310:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

VANDAMÁL
Brennarar brenna með gulan eða appelsínugulan
loga, í samspili við lykt af gasi.
Einkenni:
Það kviknar ekki á brennaranum. -eða- það er lítill
óstöðugur logi í brennaranum í HI stöðu -eða -
Hitastig grillsins nær aðeins 250° til 300° í HI stöðu.
Sum lönd hafa þrýstijafnara á gaskútum með
öryggisbúnað gegn of miklu gasflæði.
Ekki kviknar á brennara eða loginn er lágur í HI
stöðu.
Það kviknar ekki á brennara þegar ýtt er á
kveikjutakkann.
Eldur blossar upp:
m VARÚÐ: Ekki setja álpappír í
útdraganlega fitubakkann.
Brennsluloginn er ójafn. Loginn er lítill þegar
brennari er á HI. Loginn er ekki á öllu brennararörinu.
Það er eins og að það sé að "flagna" inn í lokinu.
(Svipað og málningin sé að flagna.)
Hurðir grillsins eru ekki jafnar.
Ef ekki er hægt að lagfæra vandamálið með þessum aðferðum, hafið þá samband við söluaðila á þínu svæði, notið upplýsingarnar á heimasíðu okkar.
Tengist www.weber.com
.
®

BILANALEIT

ATHUGIÐ
Athugið hvort það sé fyrirstaða í kóngulóa /
skordýraskerminum (stífluð göt) .
Það getur verið að öryggisbúnaður gegn of miklu
gasflæði hafi verið virkur, sem er hluti af gasslöngunni
milli grillsins og gaskútsins .
Er lítið af gasi eða ekkert?
Er gasslangan beygluð eða krulluð?
Er hægt að kveikja á brennara með eldspýtu?
Verið viss um að það sé gasflæði til brennarana með
því að reyna kveikja á þeim með eldspýtu . Skoðið "AÐ
KVEIKJA HANDVIRKT Á AÐALBRENNARA" .
Hefur nýrri rafhlöðu verið komið fyrir?
Eru rafleiðslurnar tengdar rétt við kveikieininguna?
Eru plastumbúðir um nýju rafhlöðuna?
Forhitar þú grillið upp eins og á að gera?
Eru grillgrindur, hitahlífðarplötur og Flavorizer
bragðburstir með mikið af gamalli fitu?
Er útdraganlegi fitubakkinn "skítugur" og rennur ekki fita
í fitupönnuna?
Eru brennarar hreinir?
Innan á lokinu er postulínsglerungur eða ryðfrítt stál, og
það er ekki málað . Það getur ekki "flagnað" . Það sem þú
sérð er brunnin fita sem er orðið að kolefni og flagnar af .
ÞETTA ER EKKI SKEMMD.
Athugið stillingarpinnann undir hurðunum .
Hreinsið kóngulóa-/skordýraskermina . Skoðið "ÁRLEGT
VIÐHALD . "
Við endurstillingu á öryggistæki við offlæði skal loka fyrir
gaskútinn og snúa öllum gasstjórntökkum í OFF stöðu .
Opnið grillið . Snúið hægt lokanum á gaskútnum þar til
hann er alveg opinn . Bíðið í nokkrar sekúndur og kveikið
á grillinu . Sjá "KVEIKT Á AÐALBRENNARA . "
Fyllið á gaskútinn .
Réttið úr gasslöngunni .
Ef kveikt er á brennara með eldspýtu, þá geta sum
brennaraop verið stífluð . Hreinsið brennarana . Skoðið
"VIÐHALD . "
Ef þér tekst að kveikja með eldspýtu, liggur
vandamálið í kveikikerfinu . Skoðið "AÐ KVEIKJA MEÐ
RAFKVEIKIKERFINU . "
Staðfestið að rafhlöðurnar séu í góðu ástandi og komið
rétt fyrir . Skoðið "RAFRÆN SKOÐUN KVEIKJARA . "
Verið viss um að rafleiðslurnar eru rétt tengdar í
úttökunum á kveikikassanum . Skoðið "AÐ KVEIKJA MEÐ
RAFKVEIKIKERFINU . "
Fjarlægði plastumbúðirnar .
Alla brennara á HI í 10 til 15 mínútur fyrir forhitun .
Hreinsið vel . Skoðaðu "ÞRIF . "
®
Þrífið útdraganlegu fitupönnuna .
Hreinsið brennarana . Skoðið "VIÐHALD . "
Hreinsið vel . Skoðaðu "ÞRIF . "
Losið um stillingarró/rær . Rennið hurðum til þangað til
þær eru jafnar . Herðið róna .
LAUSNIR
WWW.WEBER.COM
®
21

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Genesis s-310

Table of Contents