Að Kveikja Á Brennurum Og Notkun; Kveikt Á Aðalbrennara; Að Slökkva - Weber Genesis E-310 Owner's Manual

Hide thumbs Also See for Genesis E-310:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

KVEIKT Á AÐALBRENNARA
Ef lokið er ekki uppi þegar kveikt er á grillbrennurunum eða
ekki beðið í fimm mínútur til að lofta út gasinu, þegar kviknar
ekki á grillinu, getur það valdið sprengiblossa, sem getur leitt
til alvarlegs líkamstjóns eða dauða.
A) Opnið lokið (1) .
B) Tryggið að skrúfað sé fyrir alla gasstjórntakka (2) (Ýtið gasstjórntakkanum inn og
snúið réttsælis til að tryggja að hann sé í OFF stöðu .)
m HÆTTA: Gasstjórntakkar verða að vera í OFF stöðu áður en
opnað er fyrir gaskútinn (3).
C) Opnið fyrir gaslokann með því að nota viðeigandi valmöguleika eftir gerð gaskúts og
stjórnloka (3) .
Rafstýrður kveikjari
Hver gasstjórntakki stýrir einum brennara og á hverjum brennara er kveikt með
rafeindakveikjaranum . Rafeindakveikjarinn kveikir á hverjum brennara sérstaklega með
neista frá rafskauti kveikjarans innan í Gas Catcher™ kveikihólfinu . Orkan í neistann
fæst með að ýta á rafeindakveikjarann . Það heyrist smellur .
D) Kveikt skal á brennurunum, einum í senn frá vinstri til hægri . Byrjið á brennara
lengst til vinstri; ýtið gasstjórntakkanum inn og snúið að START/HI (4) . Ýtið og haldið
inni rafeindakveikjaranum (5) . Það heyrist smellur . Kannið hvort vinstri brennarinn
logi með því að horfa gegnum ristarnar á grillinu . Það ætti að sjást logi (6) .
m HÆTTA: Hallið ykkur ekki yfir opið grillið.
E) Kveikið á miðjubrennara með því að ýta gasstjórntakkanum inn og snúið að START/
HI (7) . Ýtið og haldið inni kveikjaranum (5) . Það heyrist smellur . Kannið hvort
miðjubrennarinn logi með því að horfa gegnum ristarnar á grillinu .
F) Kveikið á brennara lengst til hægri með því að ýta gasstjórntakkanum inn og snúið
að START/HI (8) . Ýtið og haldið inni kveikjaranum (5) . Það heyrist smellur . Kannið
hvort hægri brennarinn logi með því að horfa gegnum ristarnar á grillinu .
m VIÐVÖRUN: Kveikja verður á hverjum brennara fyrir sig
með að ýta á rafeindakveikjarann. Ef það er ekki gert
getur blossað upp gaslogi, sem getur valdið alvarlegu
líkamlegstjóni og skemmdum á eignum.
m HÆTTA: Ef ekki kviknar á einhverjum brennara, þegar það
er reynt, skal snúa gasstjórntakka brennarans á OFF innan
fimm sekúndna og bíða í fimm mínútur til að lofta út gasinu
áður en reynt er aftur eða kveikja með eldspýtu.
AÐ SLÖKKVA
Ýtið inn og snúið gasstjórntakka hvers brennara réttsælis í OFF stöðu . Lokið fyrir gasið
við kútinn .
18
AÐ KVEIKJA Á BRENNURUM OG NOTKUN
m HÆTTA
1
2
6
4
5
Það gasgrill sem sýnt
er gæti verið svolítið
öðruvísi en það gasgrill
sem keypt var.
2
OFF
START/HI
2
8
7
3
4 7 8
MEDIUM
LOW
5

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Genesis s-310

Table of Contents